Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2015 12:47 Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves árið 2013. Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi
Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26
Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53
Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52