Sólveig látin hætta eftir ágreining við framkvæmdastjórann Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. janúar 2015 15:24 Heimildir Vísis herma að Vilmundur og Sólveig hafi tekist á. Vísir/Anton/Vimeo Ágreiningur á milli Vilmundar Gíslasonar, framkvæmdastjóra styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og Sólveigu Hlínar Sigurðardóttur, forstöðukonu Reykjadals, varð til þess að ráðning hennar var ekki endurnýjuð, samkvæmt heimildum Vísis. Vilmundur lagði það til við stjórn félagsins að annar yrði fenginn í starf Sólveigar. Hvorki Vilmundur né Baldvin Bjarnason, formaður stjórnar styrktarfélagsins, hafa viljað gefa upp ástæður uppsagnarinnar. Ekki hefur náðst í Sólveigu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.Sjá einnig: Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórn styrktarfélagsins fundaði sérstaklega um málið í dag og birti í kjölfarið yfirlýsingu á vefsíðu félagsins. Þar segir að stjórn styrktarfélagsins hafi ákveðið að endurráða ekki forstöðukonuna og að stjórninni þyki miður sú umræða sem skapast hefur um málið í kjölfarið. Í samtali við Vísi eftir fundinn vildi Baldvin ekki tjá sig frekar um málið og vísaði til yfirlýsingarinnar. Aðspurður segir hann þó að Vilmundur sæi um daglegan rekstur styrktarfélagsins og að stjórnin hefði ekki komið sérstaklega saman til fundar til að ákveða uppsögn Sólveigar. Stjórnin standi engu að síður við hana. Tengdar fréttir Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórnarformaðurinn vill ekki gefa uppi ástæður uppsagnarinnar án þess að hafa farið yfir málið með forstöðukonunni. 16. janúar 2015 11:17 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Ágreiningur á milli Vilmundar Gíslasonar, framkvæmdastjóra styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og Sólveigu Hlínar Sigurðardóttur, forstöðukonu Reykjadals, varð til þess að ráðning hennar var ekki endurnýjuð, samkvæmt heimildum Vísis. Vilmundur lagði það til við stjórn félagsins að annar yrði fenginn í starf Sólveigar. Hvorki Vilmundur né Baldvin Bjarnason, formaður stjórnar styrktarfélagsins, hafa viljað gefa upp ástæður uppsagnarinnar. Ekki hefur náðst í Sólveigu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.Sjá einnig: Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórn styrktarfélagsins fundaði sérstaklega um málið í dag og birti í kjölfarið yfirlýsingu á vefsíðu félagsins. Þar segir að stjórn styrktarfélagsins hafi ákveðið að endurráða ekki forstöðukonuna og að stjórninni þyki miður sú umræða sem skapast hefur um málið í kjölfarið. Í samtali við Vísi eftir fundinn vildi Baldvin ekki tjá sig frekar um málið og vísaði til yfirlýsingarinnar. Aðspurður segir hann þó að Vilmundur sæi um daglegan rekstur styrktarfélagsins og að stjórnin hefði ekki komið sérstaklega saman til fundar til að ákveða uppsögn Sólveigar. Stjórnin standi engu að síður við hana.
Tengdar fréttir Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórnarformaðurinn vill ekki gefa uppi ástæður uppsagnarinnar án þess að hafa farið yfir málið með forstöðukonunni. 16. janúar 2015 11:17 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórnarformaðurinn vill ekki gefa uppi ástæður uppsagnarinnar án þess að hafa farið yfir málið með forstöðukonunni. 16. janúar 2015 11:17