Sólveig látin hætta eftir ágreining við framkvæmdastjórann Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. janúar 2015 15:24 Heimildir Vísis herma að Vilmundur og Sólveig hafi tekist á. Vísir/Anton/Vimeo Ágreiningur á milli Vilmundar Gíslasonar, framkvæmdastjóra styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og Sólveigu Hlínar Sigurðardóttur, forstöðukonu Reykjadals, varð til þess að ráðning hennar var ekki endurnýjuð, samkvæmt heimildum Vísis. Vilmundur lagði það til við stjórn félagsins að annar yrði fenginn í starf Sólveigar. Hvorki Vilmundur né Baldvin Bjarnason, formaður stjórnar styrktarfélagsins, hafa viljað gefa upp ástæður uppsagnarinnar. Ekki hefur náðst í Sólveigu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.Sjá einnig: Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórn styrktarfélagsins fundaði sérstaklega um málið í dag og birti í kjölfarið yfirlýsingu á vefsíðu félagsins. Þar segir að stjórn styrktarfélagsins hafi ákveðið að endurráða ekki forstöðukonuna og að stjórninni þyki miður sú umræða sem skapast hefur um málið í kjölfarið. Í samtali við Vísi eftir fundinn vildi Baldvin ekki tjá sig frekar um málið og vísaði til yfirlýsingarinnar. Aðspurður segir hann þó að Vilmundur sæi um daglegan rekstur styrktarfélagsins og að stjórnin hefði ekki komið sérstaklega saman til fundar til að ákveða uppsögn Sólveigar. Stjórnin standi engu að síður við hana. Tengdar fréttir Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórnarformaðurinn vill ekki gefa uppi ástæður uppsagnarinnar án þess að hafa farið yfir málið með forstöðukonunni. 16. janúar 2015 11:17 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Sjá meira
Ágreiningur á milli Vilmundar Gíslasonar, framkvæmdastjóra styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og Sólveigu Hlínar Sigurðardóttur, forstöðukonu Reykjadals, varð til þess að ráðning hennar var ekki endurnýjuð, samkvæmt heimildum Vísis. Vilmundur lagði það til við stjórn félagsins að annar yrði fenginn í starf Sólveigar. Hvorki Vilmundur né Baldvin Bjarnason, formaður stjórnar styrktarfélagsins, hafa viljað gefa upp ástæður uppsagnarinnar. Ekki hefur náðst í Sólveigu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.Sjá einnig: Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórn styrktarfélagsins fundaði sérstaklega um málið í dag og birti í kjölfarið yfirlýsingu á vefsíðu félagsins. Þar segir að stjórn styrktarfélagsins hafi ákveðið að endurráða ekki forstöðukonuna og að stjórninni þyki miður sú umræða sem skapast hefur um málið í kjölfarið. Í samtali við Vísi eftir fundinn vildi Baldvin ekki tjá sig frekar um málið og vísaði til yfirlýsingarinnar. Aðspurður segir hann þó að Vilmundur sæi um daglegan rekstur styrktarfélagsins og að stjórnin hefði ekki komið sérstaklega saman til fundar til að ákveða uppsögn Sólveigar. Stjórnin standi engu að síður við hana.
Tengdar fréttir Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórnarformaðurinn vill ekki gefa uppi ástæður uppsagnarinnar án þess að hafa farið yfir málið með forstöðukonunni. 16. janúar 2015 11:17 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Sjá meira
Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórnarformaðurinn vill ekki gefa uppi ástæður uppsagnarinnar án þess að hafa farið yfir málið með forstöðukonunni. 16. janúar 2015 11:17