Læknafélag Íslands hvetur foreldra til að bólusetja börn sín Bjarki Ármannsson skrifar 20. mars 2015 16:09 Þorbjörn Jónsson er formaður Læknafélags Íslands. Vísir/Anton/GVA Stjórn Læknafélags Íslands hvetur foreldra og forráðamenn barna til að láta bólusetja börn sín samkvæmt þeim ráðleggingum sem í gildi eru hverju sinni. Þetta segir í ályktun sem stjórn félagsins samþykkti á fundi sínum í vikunni og sendi frá sér í dag. „Með reglulegu millibili sprettur upp umræða í fjölmiðlum um bólusetningar barna og hugsanlega skaðsemi þeirra,“ segir í ályktuninni. „Í þessu sambandi vill stjórn Læknafélags Íslands benda á að fáar framfarir í læknisfræði hafa bjargað jafnmörgum mannslífum og bólusetningar, en alvarlegar aukaverkanir vegna þeirra eru mjög fátíðar.“ Í ályktuninni er einnig tekið fram að nauðsynlegt sé að nægilega mörg börn séu bólusett til að halda alvarlegum smitsjúkdómum í samfélaginu í skefjum. Auk þess þurfi börn sem ekki megi bólusetja vegna heilsufarsvandamála að reiða sig á að nægilega stór hluti heilbrigða barna sé bólusettur. „Stjórn Læknafélags Íslands hvetur foreldra og forráðamenn barna til að láta bólusetja börn sín samkvæmt þeim ráðleggingum sem í gildi eru hverju sinni og sjá má á heimasíðu Embættis landlæknis.“ Tengdar fréttir Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00 Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Rætt um að krefjast bólusetningar hjá skólabörnum Heilbrigðisráðherra segir það áhyggjuefni ef foreldrum heldur áfram að fækka sem bólusetja börn sín. 22. febrúar 2015 19:06 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Sjá meira
Stjórn Læknafélags Íslands hvetur foreldra og forráðamenn barna til að láta bólusetja börn sín samkvæmt þeim ráðleggingum sem í gildi eru hverju sinni. Þetta segir í ályktun sem stjórn félagsins samþykkti á fundi sínum í vikunni og sendi frá sér í dag. „Með reglulegu millibili sprettur upp umræða í fjölmiðlum um bólusetningar barna og hugsanlega skaðsemi þeirra,“ segir í ályktuninni. „Í þessu sambandi vill stjórn Læknafélags Íslands benda á að fáar framfarir í læknisfræði hafa bjargað jafnmörgum mannslífum og bólusetningar, en alvarlegar aukaverkanir vegna þeirra eru mjög fátíðar.“ Í ályktuninni er einnig tekið fram að nauðsynlegt sé að nægilega mörg börn séu bólusett til að halda alvarlegum smitsjúkdómum í samfélaginu í skefjum. Auk þess þurfi börn sem ekki megi bólusetja vegna heilsufarsvandamála að reiða sig á að nægilega stór hluti heilbrigða barna sé bólusettur. „Stjórn Læknafélags Íslands hvetur foreldra og forráðamenn barna til að láta bólusetja börn sín samkvæmt þeim ráðleggingum sem í gildi eru hverju sinni og sjá má á heimasíðu Embættis landlæknis.“
Tengdar fréttir Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00 Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Rætt um að krefjast bólusetningar hjá skólabörnum Heilbrigðisráðherra segir það áhyggjuefni ef foreldrum heldur áfram að fækka sem bólusetja börn sín. 22. febrúar 2015 19:06 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Sjá meira
Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00
Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57
Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07
Rætt um að krefjast bólusetningar hjá skólabörnum Heilbrigðisráðherra segir það áhyggjuefni ef foreldrum heldur áfram að fækka sem bólusetja börn sín. 22. febrúar 2015 19:06
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57