Starfseminni ekki viðhaldið verði uppsagnir ekki dregnar til baka Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. janúar 2015 15:50 "Menn eru núna bara að rýna í kjarasamninginn en ég er frekar bjartsýnn á að læknarnir sem sögðu upp muni koma til baka,“ segir Gestur. vísir/gva Fjórir af fimm læknum sem sérhæfðir eru í hjartaþræðingum á Landspítalanum sögðu störfum sínum lausum í lok síðasta árs. Vonir eru bundnar við að uppsagnirnar, sem að óbreyttu taka gildi í lok mars - byrjun apríl, verði dregnar til baka því ljóst er að ella verður starfseminni ekki viðhaldið. „Starfsemin yrði í miklu lágmarki og sumu yrði alls ekki ekki hægt að sinna. Til að mynda væru það brennsluaðgerðir á leiðslukerfum hjartans, ákveðnar tegundir, við gáttatifi til dæmis. Það yrði ekki hægt að sinna því hér nema þá með að ráða inn mann frá útlöndum eða eitthvað slíkt. Taka þá einhverjar tarnir í því þannig. En það er ástand sem ég vil helst ekki hugsa til og vona að sé ástæðulaust að gera,“ segir Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir á hjartadeild Landspítalans.300 á biðlista – 3 mánaða bið að jafnaði Tuttugu og tveir hjartalæknar starfa á Landspítalanum í þrettán stöðugildum en einungis fimm eru sérhæfðir í hjartaþræðingum og brennsluaðgerðum á hjarta. Rúmlega þrjú hundruð manns eru á biðlista eftir hjartaþræðingu og er biðtíminn að jafnaði þrír mánuðir. Gestur segir listann heldur lengri en vanalega, það sé bæði vegna verkfalls lækna ásamt því að bíða þurfti eftir nýju hjartaþræðingatæki í sumar.Sjá einnig: Tíu prósent lifa biðina ekki af Gestur er þó vongóður um að læknarnir muni draga uppsagnir sínar til baka. Þeir þurfi einungis tíma til að líta yfir nýjan kjarasamning og stöðu þeirra í dag. Þá segist hann bjartsýnn á framhaldið, en á þessu ári verða ráðnir inn tveir nýir læknar á hjartadeild Landspítalans. „Það er óljóst hvort þeir muni draga uppsagnirnar til baka en svona hófleg bjartsýni með það og svo eigum við von á tveimur nýjum,“ segir Gestur að lokum. Tengdar fréttir Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05 Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira
Fjórir af fimm læknum sem sérhæfðir eru í hjartaþræðingum á Landspítalanum sögðu störfum sínum lausum í lok síðasta árs. Vonir eru bundnar við að uppsagnirnar, sem að óbreyttu taka gildi í lok mars - byrjun apríl, verði dregnar til baka því ljóst er að ella verður starfseminni ekki viðhaldið. „Starfsemin yrði í miklu lágmarki og sumu yrði alls ekki ekki hægt að sinna. Til að mynda væru það brennsluaðgerðir á leiðslukerfum hjartans, ákveðnar tegundir, við gáttatifi til dæmis. Það yrði ekki hægt að sinna því hér nema þá með að ráða inn mann frá útlöndum eða eitthvað slíkt. Taka þá einhverjar tarnir í því þannig. En það er ástand sem ég vil helst ekki hugsa til og vona að sé ástæðulaust að gera,“ segir Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir á hjartadeild Landspítalans.300 á biðlista – 3 mánaða bið að jafnaði Tuttugu og tveir hjartalæknar starfa á Landspítalanum í þrettán stöðugildum en einungis fimm eru sérhæfðir í hjartaþræðingum og brennsluaðgerðum á hjarta. Rúmlega þrjú hundruð manns eru á biðlista eftir hjartaþræðingu og er biðtíminn að jafnaði þrír mánuðir. Gestur segir listann heldur lengri en vanalega, það sé bæði vegna verkfalls lækna ásamt því að bíða þurfti eftir nýju hjartaþræðingatæki í sumar.Sjá einnig: Tíu prósent lifa biðina ekki af Gestur er þó vongóður um að læknarnir muni draga uppsagnir sínar til baka. Þeir þurfi einungis tíma til að líta yfir nýjan kjarasamning og stöðu þeirra í dag. Þá segist hann bjartsýnn á framhaldið, en á þessu ári verða ráðnir inn tveir nýir læknar á hjartadeild Landspítalans. „Það er óljóst hvort þeir muni draga uppsagnirnar til baka en svona hófleg bjartsýni með það og svo eigum við von á tveimur nýjum,“ segir Gestur að lokum.
Tengdar fréttir Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05 Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira
Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05
Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27