Starfseminni ekki viðhaldið verði uppsagnir ekki dregnar til baka Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. janúar 2015 15:50 "Menn eru núna bara að rýna í kjarasamninginn en ég er frekar bjartsýnn á að læknarnir sem sögðu upp muni koma til baka,“ segir Gestur. vísir/gva Fjórir af fimm læknum sem sérhæfðir eru í hjartaþræðingum á Landspítalanum sögðu störfum sínum lausum í lok síðasta árs. Vonir eru bundnar við að uppsagnirnar, sem að óbreyttu taka gildi í lok mars - byrjun apríl, verði dregnar til baka því ljóst er að ella verður starfseminni ekki viðhaldið. „Starfsemin yrði í miklu lágmarki og sumu yrði alls ekki ekki hægt að sinna. Til að mynda væru það brennsluaðgerðir á leiðslukerfum hjartans, ákveðnar tegundir, við gáttatifi til dæmis. Það yrði ekki hægt að sinna því hér nema þá með að ráða inn mann frá útlöndum eða eitthvað slíkt. Taka þá einhverjar tarnir í því þannig. En það er ástand sem ég vil helst ekki hugsa til og vona að sé ástæðulaust að gera,“ segir Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir á hjartadeild Landspítalans.300 á biðlista – 3 mánaða bið að jafnaði Tuttugu og tveir hjartalæknar starfa á Landspítalanum í þrettán stöðugildum en einungis fimm eru sérhæfðir í hjartaþræðingum og brennsluaðgerðum á hjarta. Rúmlega þrjú hundruð manns eru á biðlista eftir hjartaþræðingu og er biðtíminn að jafnaði þrír mánuðir. Gestur segir listann heldur lengri en vanalega, það sé bæði vegna verkfalls lækna ásamt því að bíða þurfti eftir nýju hjartaþræðingatæki í sumar.Sjá einnig: Tíu prósent lifa biðina ekki af Gestur er þó vongóður um að læknarnir muni draga uppsagnir sínar til baka. Þeir þurfi einungis tíma til að líta yfir nýjan kjarasamning og stöðu þeirra í dag. Þá segist hann bjartsýnn á framhaldið, en á þessu ári verða ráðnir inn tveir nýir læknar á hjartadeild Landspítalans. „Það er óljóst hvort þeir muni draga uppsagnirnar til baka en svona hófleg bjartsýni með það og svo eigum við von á tveimur nýjum,“ segir Gestur að lokum. Tengdar fréttir Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05 Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Fjórir af fimm læknum sem sérhæfðir eru í hjartaþræðingum á Landspítalanum sögðu störfum sínum lausum í lok síðasta árs. Vonir eru bundnar við að uppsagnirnar, sem að óbreyttu taka gildi í lok mars - byrjun apríl, verði dregnar til baka því ljóst er að ella verður starfseminni ekki viðhaldið. „Starfsemin yrði í miklu lágmarki og sumu yrði alls ekki ekki hægt að sinna. Til að mynda væru það brennsluaðgerðir á leiðslukerfum hjartans, ákveðnar tegundir, við gáttatifi til dæmis. Það yrði ekki hægt að sinna því hér nema þá með að ráða inn mann frá útlöndum eða eitthvað slíkt. Taka þá einhverjar tarnir í því þannig. En það er ástand sem ég vil helst ekki hugsa til og vona að sé ástæðulaust að gera,“ segir Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir á hjartadeild Landspítalans.300 á biðlista – 3 mánaða bið að jafnaði Tuttugu og tveir hjartalæknar starfa á Landspítalanum í þrettán stöðugildum en einungis fimm eru sérhæfðir í hjartaþræðingum og brennsluaðgerðum á hjarta. Rúmlega þrjú hundruð manns eru á biðlista eftir hjartaþræðingu og er biðtíminn að jafnaði þrír mánuðir. Gestur segir listann heldur lengri en vanalega, það sé bæði vegna verkfalls lækna ásamt því að bíða þurfti eftir nýju hjartaþræðingatæki í sumar.Sjá einnig: Tíu prósent lifa biðina ekki af Gestur er þó vongóður um að læknarnir muni draga uppsagnir sínar til baka. Þeir þurfi einungis tíma til að líta yfir nýjan kjarasamning og stöðu þeirra í dag. Þá segist hann bjartsýnn á framhaldið, en á þessu ári verða ráðnir inn tveir nýir læknar á hjartadeild Landspítalans. „Það er óljóst hvort þeir muni draga uppsagnirnar til baka en svona hófleg bjartsýni með það og svo eigum við von á tveimur nýjum,“ segir Gestur að lokum.
Tengdar fréttir Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05 Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05
Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27