Ríkið sýknað af kröfu olíufélaganna Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2015 15:53 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið og Samkeppniseftirlitið af kröfu fyrrverandi eigenda olíufélaganna um að fella úr gildi úrskurð Samkeppniseftirlitsins í olíusamráðsmálinu svokallaða. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu á vef sínum. Félögin eru Ker(Essó), Olís og Skeljungur.Olíusamráðsmálið hófst 18. desember árið 2001 þegar lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum Skeljungs, Olís og Essó ásamt starfsmönnum samkeppnisstofu og lögðu þar hald á gögn vegna rannsóknar á brotum gegn neytendum með víðtæku og ólögmætu samráði um verðlagningu. Rannsókn málsins tók þrjú ár og tók til samráðs frá árinu 1993 til 2001. Þremur árum síðar sektaði Samkeppnisráð olíufélögum um samtals tvo milljarða og 525 milljónir króna en talið var að félögin hefðu hagnast um 6,5 milljarða króna á samráðinu. Olíufélögin vísuðu málinu til áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem úrskurðaði að sektin skyldi lækkuð í einn og hálfan milljarð króna. Í mars árið 2012 felldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála og var íslenska ríkinu gert að greiða olíufélögunum sektina upp á einn og hálfan milljarð króna til baka. Lá fyrir að olíufélögin hefðu haft með sér ólöglegt samráð en ekki hefði verið hægt að sakfella eða sekta þau þar sem málið hefði bæði verið rannsakað af lögreglu og samkeppnisyfirvöldum. Málinu var áfrýjað til Hæstaréttar sem vísaði málinu aftur í hérað og féll dómur í málinu í dag. Tengdar fréttir Umfang olíusamráðs verður minna hjá Ríkissaksóknara Meðferð Ríkissaksóknara á samráði olíufélaganna lýkur í haust. Engin fordæmi eru fyrir því að einstaklingar séu sóttir til saka fyrir brot af þessu tagi. Umfangið verður minna en hjá samkeppnisyfirvöldum. 9. ágúst 2006 03:30 Olíusamráð: Ríkið endurgreiði einn og hálfan milljarð Héraðsdómur felldi í dag úr gildi ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála um sektargreiðslur vegna olíusamráðsins svokallaða árin 1993 til 2001. Íslenska ríkinu er því gert að greiða olíufélögunum Olís, Skeljungi og ESSO, einn og hálfan milljarð króna. Eftir úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála í ársbyrjun 2005 greiddu félögin sektina, með fyrirvara um lögmæti hennar. Tekist hefur verið á um málið fyrir dómstólum allar götur síðan. 22. mars 2012 11:10 Samráðið um svarta gullið Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, ráða lögum og lofum í verðmyndun á olíu í heiminum. Framleiðslukvótar þeirra eru án efa stærsta olíusamráð sögunnar enda græða þau á tá og fingri. 18. mars 2005 00:01 Rannsókn lögreglunnar lokið Rannsókn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á meintu ólöglegu samráði olíufélaganna er lokið. Meira um málið í fréttum NFS klukkan tólf. 21. nóvember 2005 11:39 Ker þarf að greiða bætur vegna olíusamráðs Ker, sem áður átti Esso, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða Sigurði Hreinssyni, húsasmiði frá Húsavík, 15.000 krónur í bætur með vöxtum. Sigurður krafði félagið um bætur vegna bensíns sem hann keypti á því tímabili sem meint samráð olíufélaganna stóð yfir. 16. febrúar 2007 13:59 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið og Samkeppniseftirlitið af kröfu fyrrverandi eigenda olíufélaganna um að fella úr gildi úrskurð Samkeppniseftirlitsins í olíusamráðsmálinu svokallaða. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greinir frá þessu á vef sínum. Félögin eru Ker(Essó), Olís og Skeljungur.Olíusamráðsmálið hófst 18. desember árið 2001 þegar lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum Skeljungs, Olís og Essó ásamt starfsmönnum samkeppnisstofu og lögðu þar hald á gögn vegna rannsóknar á brotum gegn neytendum með víðtæku og ólögmætu samráði um verðlagningu. Rannsókn málsins tók þrjú ár og tók til samráðs frá árinu 1993 til 2001. Þremur árum síðar sektaði Samkeppnisráð olíufélögum um samtals tvo milljarða og 525 milljónir króna en talið var að félögin hefðu hagnast um 6,5 milljarða króna á samráðinu. Olíufélögin vísuðu málinu til áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem úrskurðaði að sektin skyldi lækkuð í einn og hálfan milljarð króna. Í mars árið 2012 felldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála og var íslenska ríkinu gert að greiða olíufélögunum sektina upp á einn og hálfan milljarð króna til baka. Lá fyrir að olíufélögin hefðu haft með sér ólöglegt samráð en ekki hefði verið hægt að sakfella eða sekta þau þar sem málið hefði bæði verið rannsakað af lögreglu og samkeppnisyfirvöldum. Málinu var áfrýjað til Hæstaréttar sem vísaði málinu aftur í hérað og féll dómur í málinu í dag.
Tengdar fréttir Umfang olíusamráðs verður minna hjá Ríkissaksóknara Meðferð Ríkissaksóknara á samráði olíufélaganna lýkur í haust. Engin fordæmi eru fyrir því að einstaklingar séu sóttir til saka fyrir brot af þessu tagi. Umfangið verður minna en hjá samkeppnisyfirvöldum. 9. ágúst 2006 03:30 Olíusamráð: Ríkið endurgreiði einn og hálfan milljarð Héraðsdómur felldi í dag úr gildi ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála um sektargreiðslur vegna olíusamráðsins svokallaða árin 1993 til 2001. Íslenska ríkinu er því gert að greiða olíufélögunum Olís, Skeljungi og ESSO, einn og hálfan milljarð króna. Eftir úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála í ársbyrjun 2005 greiddu félögin sektina, með fyrirvara um lögmæti hennar. Tekist hefur verið á um málið fyrir dómstólum allar götur síðan. 22. mars 2012 11:10 Samráðið um svarta gullið Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, ráða lögum og lofum í verðmyndun á olíu í heiminum. Framleiðslukvótar þeirra eru án efa stærsta olíusamráð sögunnar enda græða þau á tá og fingri. 18. mars 2005 00:01 Rannsókn lögreglunnar lokið Rannsókn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á meintu ólöglegu samráði olíufélaganna er lokið. Meira um málið í fréttum NFS klukkan tólf. 21. nóvember 2005 11:39 Ker þarf að greiða bætur vegna olíusamráðs Ker, sem áður átti Esso, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða Sigurði Hreinssyni, húsasmiði frá Húsavík, 15.000 krónur í bætur með vöxtum. Sigurður krafði félagið um bætur vegna bensíns sem hann keypti á því tímabili sem meint samráð olíufélaganna stóð yfir. 16. febrúar 2007 13:59 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Umfang olíusamráðs verður minna hjá Ríkissaksóknara Meðferð Ríkissaksóknara á samráði olíufélaganna lýkur í haust. Engin fordæmi eru fyrir því að einstaklingar séu sóttir til saka fyrir brot af þessu tagi. Umfangið verður minna en hjá samkeppnisyfirvöldum. 9. ágúst 2006 03:30
Olíusamráð: Ríkið endurgreiði einn og hálfan milljarð Héraðsdómur felldi í dag úr gildi ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála um sektargreiðslur vegna olíusamráðsins svokallaða árin 1993 til 2001. Íslenska ríkinu er því gert að greiða olíufélögunum Olís, Skeljungi og ESSO, einn og hálfan milljarð króna. Eftir úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála í ársbyrjun 2005 greiddu félögin sektina, með fyrirvara um lögmæti hennar. Tekist hefur verið á um málið fyrir dómstólum allar götur síðan. 22. mars 2012 11:10
Samráðið um svarta gullið Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, ráða lögum og lofum í verðmyndun á olíu í heiminum. Framleiðslukvótar þeirra eru án efa stærsta olíusamráð sögunnar enda græða þau á tá og fingri. 18. mars 2005 00:01
Rannsókn lögreglunnar lokið Rannsókn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á meintu ólöglegu samráði olíufélaganna er lokið. Meira um málið í fréttum NFS klukkan tólf. 21. nóvember 2005 11:39
Ker þarf að greiða bætur vegna olíusamráðs Ker, sem áður átti Esso, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða Sigurði Hreinssyni, húsasmiði frá Húsavík, 15.000 krónur í bætur með vöxtum. Sigurður krafði félagið um bætur vegna bensíns sem hann keypti á því tímabili sem meint samráð olíufélaganna stóð yfir. 16. febrúar 2007 13:59