Horfir til himins og spáir í stjörnurnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 09:15 Sævar Helgi veltir himinhvolfinu mikið fyrir sér. Vísir/GVA Sævar Helgi, þessa dagana sjást tvær mjög skærar stjörnur á austurhimninum á morgnana þegar bjart er í lofti. Hvað heita þær? Þetta eru Júpíter og Venus. Þær verða áberandi næstu vikurnar, Júpíter hækkar á lofti en Venus lækkar. Eftir áramótin hverfa þær sjónum okkar smátt og smátt en eftir 500 daga eða svo munum við sjá Venus aftur á himninum. Þá verður hún orðin kvöldstjarna og mun sjást vinstra megin við sólina. Hvað geturðu sagt okkur um Sjöstirnið? Sjöstirnið er líka kallað Systurnar sjö og eru í stjörnumerkinu Nautinu. Þetta er hópur af stjörnum sem eru mjög þétt saman og líta út eins og innkaupakerra og er í Subaru-lógóinu. Sjöstirnið fæddist úr gas- og rykskýi fyrir um það bil 100 milljón árum og inniheldur um 1.000 stjörnur en við sjáum bara þær björtustu. Allar eru í svona 400 ljósára fjarlægð ef ég man þetta rétt. Svo er til annað fyrirbæri sem heitir Karlsvagninn sem lítur ekkert ósvipað út en er stærra. Hvað er að frétta af Fjósakonunum og og Fiskikörlunum? Fjósakonurnar eru þrjár stjörnur í beinni röð með jöfnu millibili og eru með stærstu og öflugustu stjörnum sem við sjáum á himninum. Þær eru um 25 til 30 þúsund gráðu heitar. Fjósakonurnar eru belti Óríons. Niður úr beltinu hangir svo sverðið, það eru Fiskikarlarnir, þrjár stjörnur í beinni röð, mun daufari og með styttra millibili en fjósakonurnar. Í miðju Fiskikarlanna er geimþoka, sem heitir Sverðþokan í Óríon, það er stjörnumyndunarsvæði, nokkurs konar stjörnuverksmiðja. Menning Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira
Sævar Helgi, þessa dagana sjást tvær mjög skærar stjörnur á austurhimninum á morgnana þegar bjart er í lofti. Hvað heita þær? Þetta eru Júpíter og Venus. Þær verða áberandi næstu vikurnar, Júpíter hækkar á lofti en Venus lækkar. Eftir áramótin hverfa þær sjónum okkar smátt og smátt en eftir 500 daga eða svo munum við sjá Venus aftur á himninum. Þá verður hún orðin kvöldstjarna og mun sjást vinstra megin við sólina. Hvað geturðu sagt okkur um Sjöstirnið? Sjöstirnið er líka kallað Systurnar sjö og eru í stjörnumerkinu Nautinu. Þetta er hópur af stjörnum sem eru mjög þétt saman og líta út eins og innkaupakerra og er í Subaru-lógóinu. Sjöstirnið fæddist úr gas- og rykskýi fyrir um það bil 100 milljón árum og inniheldur um 1.000 stjörnur en við sjáum bara þær björtustu. Allar eru í svona 400 ljósára fjarlægð ef ég man þetta rétt. Svo er til annað fyrirbæri sem heitir Karlsvagninn sem lítur ekkert ósvipað út en er stærra. Hvað er að frétta af Fjósakonunum og og Fiskikörlunum? Fjósakonurnar eru þrjár stjörnur í beinni röð með jöfnu millibili og eru með stærstu og öflugustu stjörnum sem við sjáum á himninum. Þær eru um 25 til 30 þúsund gráðu heitar. Fjósakonurnar eru belti Óríons. Niður úr beltinu hangir svo sverðið, það eru Fiskikarlarnir, þrjár stjörnur í beinni röð, mun daufari og með styttra millibili en fjósakonurnar. Í miðju Fiskikarlanna er geimþoka, sem heitir Sverðþokan í Óríon, það er stjörnumyndunarsvæði, nokkurs konar stjörnuverksmiðja.
Menning Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira