Guardiola vildi þjálfa Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 22:45 Guardiola náði mögnuðum árangri með Barcelona. Vísir/Getty Pep Guardiola sóttist eftir því að gerast landsliðsþjálfari Brasilíu og stýra liðinu á heimavelli á HM 2014. Dani Alves, sem lék undir stjórn Guardiola hjá Barcelona, hélt þessu fram í viðtali við ESPN í kvöld. Alves sagði að Guardiola vildi gera Brasilíu að heimsmeistara á nýjan leik en að forsvarsmenn brasilíska knattspyrnusambandsins hafi verið hræddir við að ráða útlending í starfið. Luiz Felipe Scolari var að lokum ráðinn. „Pep sagði að hann væri með tilbúna áætlun fyrir brasilíska landsliðið sem hann ætlaði að gera að heimsmeistara,“ sagði Alves í viðtalinu. „En þeir vildu það ekki. Þeir voru ekki vissir um að Brasilía myndi samþykkja erlendan þjálfara.“ Guardiola náði ótrúlegum árangri sem knattspyrnustjóri Barcelona og vann alls fjórtán titla á fjórum tímabilum. Hann fór svo frá liðinu árið 2012 og var skipaður stjóri Bayern München ári síðar. Alves sagði að Guardiola, sem er í dag tvöfaldur þýskur meistari, væri besti þjálfari heims. „Hann gerbylti knattspyrnunni og Barcelona. Við hefðum getað fengið hann í landsliðið.“ Brasilía tapaði sem kunnugt er fyrir verðandi heimsmeisturum Þýskalands í undanúrslitum keppninnar, 7-1. Scolari sagði af sér eftir að Brasilía tapaði bronsleiknum fyrir Hollandi, 3-0. Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Pep Guardiola sóttist eftir því að gerast landsliðsþjálfari Brasilíu og stýra liðinu á heimavelli á HM 2014. Dani Alves, sem lék undir stjórn Guardiola hjá Barcelona, hélt þessu fram í viðtali við ESPN í kvöld. Alves sagði að Guardiola vildi gera Brasilíu að heimsmeistara á nýjan leik en að forsvarsmenn brasilíska knattspyrnusambandsins hafi verið hræddir við að ráða útlending í starfið. Luiz Felipe Scolari var að lokum ráðinn. „Pep sagði að hann væri með tilbúna áætlun fyrir brasilíska landsliðið sem hann ætlaði að gera að heimsmeistara,“ sagði Alves í viðtalinu. „En þeir vildu það ekki. Þeir voru ekki vissir um að Brasilía myndi samþykkja erlendan þjálfara.“ Guardiola náði ótrúlegum árangri sem knattspyrnustjóri Barcelona og vann alls fjórtán titla á fjórum tímabilum. Hann fór svo frá liðinu árið 2012 og var skipaður stjóri Bayern München ári síðar. Alves sagði að Guardiola, sem er í dag tvöfaldur þýskur meistari, væri besti þjálfari heims. „Hann gerbylti knattspyrnunni og Barcelona. Við hefðum getað fengið hann í landsliðið.“ Brasilía tapaði sem kunnugt er fyrir verðandi heimsmeisturum Þýskalands í undanúrslitum keppninnar, 7-1. Scolari sagði af sér eftir að Brasilía tapaði bronsleiknum fyrir Hollandi, 3-0.
Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira