„Kemur þér ekki fokking við“ hvernig kynfæri fólks líta út Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júní 2015 15:25 John Oliver fór mikinn í þætti gærkvöldsins. mynd/skjáskot „Það er jafn viðeigandi að spyrja transfólk út í kynfærin þeirra og að spyrja Jimmy Carter hvort hann sé umskorinn. Sem hann er," sagði John Oliver meðal annars í innslagi sínu um réttindi transfólks sem sýnt var í þættinum Last Week Tonight í gær. Liðin vika var tíðindamikil í réttindabaráttu hinsegin fólks í Bandaríkunum en á föstudag staðfesti Hæstiréttur landsins að bönn við samkynja hjónaböndum stönguðust á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málaflokknum benti Oliver á að mikið verk sé þó enn óunnið en talið er að 700 þúsund transmanneskjum sé mismunað daglega í Bandaríkjunum. Transfólk sé þannig fjórum sinnum líklegra til að búa við sárafátækt en þeir sem ekki kljást við kynáttunarvanda. Þá er talið að 46 prósent transkarla og 42 prósent transkvenna hafi einhvern tímann reynt að fyrirfara sér - samanborið við 4,2 prósent annarra. Þá benti Oliver einnig á það hversu furðulegt það sé að spyrja transfólk út í kynfæri þeirra og hvernig þau líta út - eitthvað sem þætti óviðeigandi að spyrja fólk sem ekki væri trans. „Sumt transfólk gengur í gegnum hormónameðferð og jafnvel kynskiptiaðgerð sem hluta af hormónameðferð sinni. Aðrir gera það ekki," sagði Olver. "Og það áhugaverðasta er að ákvörðun þeirra, svo notuð séu læknisfræðileg hugtök, kemur þér ekki fokking við." Innslag Olivers má sjá hér að neðan. Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
„Það er jafn viðeigandi að spyrja transfólk út í kynfærin þeirra og að spyrja Jimmy Carter hvort hann sé umskorinn. Sem hann er," sagði John Oliver meðal annars í innslagi sínu um réttindi transfólks sem sýnt var í þættinum Last Week Tonight í gær. Liðin vika var tíðindamikil í réttindabaráttu hinsegin fólks í Bandaríkunum en á föstudag staðfesti Hæstiréttur landsins að bönn við samkynja hjónaböndum stönguðust á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málaflokknum benti Oliver á að mikið verk sé þó enn óunnið en talið er að 700 þúsund transmanneskjum sé mismunað daglega í Bandaríkjunum. Transfólk sé þannig fjórum sinnum líklegra til að búa við sárafátækt en þeir sem ekki kljást við kynáttunarvanda. Þá er talið að 46 prósent transkarla og 42 prósent transkvenna hafi einhvern tímann reynt að fyrirfara sér - samanborið við 4,2 prósent annarra. Þá benti Oliver einnig á það hversu furðulegt það sé að spyrja transfólk út í kynfæri þeirra og hvernig þau líta út - eitthvað sem þætti óviðeigandi að spyrja fólk sem ekki væri trans. „Sumt transfólk gengur í gegnum hormónameðferð og jafnvel kynskiptiaðgerð sem hluta af hormónameðferð sinni. Aðrir gera það ekki," sagði Olver. "Og það áhugaverðasta er að ákvörðun þeirra, svo notuð séu læknisfræðileg hugtök, kemur þér ekki fokking við." Innslag Olivers má sjá hér að neðan.
Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira