Landsmenn tísta um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 31. desember 2015 23:19 Leikstjóri skaupsins árið 2015 var Kristófer Dignus. Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter. Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Er ég eina sem er að falla fyrir Icehot1? #skaupið— Gudrun Soley (@GudrunSoley) December 31, 2015 Ég hef það hlutverk innan fjölskyldunnar að útskýra um hvað skaupið snýst. Greinilega ekki nóg að fylgjast bara með gömlu miðlunum. #skaupið— Gunnar Dofri (@gunnardofri) December 31, 2015 Gylfaatriðið er það fyndnasta sem ég veit síðan Gylfi sjálfur reyndi við mig á Einkamálum um árið! Frú Ægisson segir yfir og út. #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) December 31, 2015 Ahhh mer er illt í andlitinu, besta skaup hingað til... Vel gert @SteindiJR stórveldið og co #skaupið— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) December 31, 2015 Gylfi Ægis <3 Justin Bieber #skaupið #árið— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2015 Ég gjörsamlega gubba yfir þetta skaup #skaupið til skammar og sumt algjörlega óviðeigandi.— Thorunn Magnea (@TMagnea) December 31, 2015 ÞVÍLÍK INNKOMA hjá @SoliHolm !! Meira að segja amma hló !! #skaupið— Kamilla Mjoll (@kamillamjoll) December 31, 2015 Allar senurnar eru ca. 5 mínútum of langar #skaupið— UB (@ulfarviktor) December 31, 2015 Mest óþolandi hluturinn við skaupið: Amma spyr í hvert skipti hvaða mál er verið að tækla #frábærtskaup #skaupið #rífðuþiguppAmma— Ágúst Bjarni (@AgustBjarniA) December 31, 2015 OMG þetta er must have diskur til að spila á leiðinni í vinnuna #icehot1inhere #skaupið— MassaAnna (@massabling) December 31, 2015 Eftir að hafa rifist hressilega við fjölskylduna um lit kjólsins höfum við náð sáttum og hlæjum saman yfir orkukristalla sinnepinu #skaupið— Brynhildur Yrsa (@BrynhildurYrsa) France is using our letter as a smekk. Hænan er búin að verpa. Gott stöff. #skaupið— Tinna Bjorns (@TinnaBjorns) December 31, 2015 Ég er farin að halda að ESBsinnar hafi skrifað handritið. #skaupið #nancydrew— Lif Magneudottir (@lifmagn) December 31, 2015 Veit ekki hvort áfengið er helmingi sterkara eða #skaupið helmingi fyndnara en í fyrra— Karítas Sveina (@karitas94) December 31, 2015 href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015 Sigmundur Davíð er orðinn svo fölur og þrútinn að Hannes leikari er ekkert líkur honum lengur #skaupið— Olé! (@olitje) December 31, 2015 OK, þessi Trainspotting vísun var frábær. Þetta er strax orðið mun burðugra en óskapnaðurinn í fyrra :) #skaupið— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2015 Krakkarnir að henda snjóboltum í víkingasveitina. Gott fynd #fynd #skaupið— Atli Jarl Martin (@AtliJarl) December 31, 2015 Ívar Guðmunds er það eina fyndna við #skaupið— yeahlísabet (@jtebasile) December 31, 2015 Þessir landabrandarar eru það besta síðan skorið brauð! #skaupið. Er ég kannski að verða gamall...?— Gummi Bergmann (@gummibergmann) December 31, 2015 Kannski er það fjarvera mín frá Íslandi sem segir til sín... en æh... *dæs* #skaupið— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) December 31, 2015 Útlendingastofnun vs. The Voice.. Priceless! #skaupið— Svanhildur Ýr (@svansa) December 31, 2015 #skaupid Tweets
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira