Lífið

Landsmenn tísta um Áramótaskaupið

Atli Ísleifsson skrifar
Leikstjóri skaupsins árið 2015 var Kristófer Dignus.
Leikstjóri skaupsins árið 2015 var Kristófer Dignus.
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter.

Leikstjóri skaupsins var Kristófer Dignus og handritshöfundar þau Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, leikkonan Katla Margrét Þorsteinsdóttir, leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og grínistinn Steinþór Steinþórsson, eða Steindi Jr. Þeim til aðstoðar var svokallað grínráð, sem sótt er úr erlendri fyrirmynd.

Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.

href='https://twitter.com/BrynhildurYrsa/status/682699350338834433'>December 31, 2015





Fleiri fréttir

Sjá meira


×