Besti árangur íslenskrar sundkonu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2015 16:52 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi er hún varð þriðja í 100 m baksundi á nýju og glæsilegu Íslandsmeti, 57,42 sekúndum. Þetta er magnað afrek hjá Eygló sem bætti tveggja vikna Íslandsmet sitt í undanrásunum í gær en þá synti hún á 58,39 sekúndum. Hún bætti sig því um tæpa sekúndu á einum degi sem út af fyrir sig er ótrúlegt afrek.Sjá einnig: Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló og Hrafnhildur Lúhersdóttir afrekuðu báðar í sumar að verða fyrstu íslensku konurnar sem synda til úrslita á HM í 50 m laug en báðar hafa bætt sig mikið á þessu ári. Hrafnhildur er ekki á meðal keppenda á EM í Ísrael þar sem hún er við æfingar í Bandaríkjunum. Árangurinn í dag gefur góð fyrirheit fyrir 200 m baksundið sem er sterkasta grein Eyglóar. Hún fær reyndar lítinn tíma til að jafna sig því keppni í greininni hefst í fyrramálið og átta bestu keppendurnir úr undanrásunum fara beint í úrslitin. Eygló keppir í fyrsta undanriðli af þremur sem hefst klukkan 07.52. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi er hún varð þriðja í 100 m baksundi á nýju og glæsilegu Íslandsmeti, 57,42 sekúndum. Þetta er magnað afrek hjá Eygló sem bætti tveggja vikna Íslandsmet sitt í undanrásunum í gær en þá synti hún á 58,39 sekúndum. Hún bætti sig því um tæpa sekúndu á einum degi sem út af fyrir sig er ótrúlegt afrek.Sjá einnig: Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló og Hrafnhildur Lúhersdóttir afrekuðu báðar í sumar að verða fyrstu íslensku konurnar sem synda til úrslita á HM í 50 m laug en báðar hafa bætt sig mikið á þessu ári. Hrafnhildur er ekki á meðal keppenda á EM í Ísrael þar sem hún er við æfingar í Bandaríkjunum. Árangurinn í dag gefur góð fyrirheit fyrir 200 m baksundið sem er sterkasta grein Eyglóar. Hún fær reyndar lítinn tíma til að jafna sig því keppni í greininni hefst í fyrramálið og átta bestu keppendurnir úr undanrásunum fara beint í úrslitin. Eygló keppir í fyrsta undanriðli af þremur sem hefst klukkan 07.52.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29