Ísland í dag: Menntaskólastelpur kallaðar druslur og kynlífstaxar Andri Ólafsson skrifar 18. nóvember 2015 20:42 Álfheiður Marta Kjartansdóttir var í viðtali síðustu helgi í Fréttablaðinu, um drusluskömmun sem hún varð fyrir í menntaskóla. Slúðurpési skólans tók hana fyrir. Í Íslandi í dag var rætt við fleiri stúlkur sem hafa lent í svipuðu, og líka dreng sem var í ritstjórn um þetta leyti. Viðmælendum ber saman um að stemmingin í menntaskólum sé á þá leið að allir reyni að fela eigið óöryggi. Fáir þori að segja nokkuð – af ótta við að vera stimplaðir leiðinlegir eða húmorslausir. Einnig er rætt við stúlkur sem tóku þátt í siguratriði Skrekks í ár, fyrir hönd Hagaskóla. Atriðið fjallaði meðal annars um orðanotkun, og hvernig stelpum leyfðist ekki það sama og strákum. Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið á málunum í seinni tíð og nú má ekki skrifa um fólk án þeirra samþykkis. Sömuleiðis stóð Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir málþingi á dögunum um drusluskömmun. Ísland í dag Tengdar fréttir Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Álfheiður Marta Kjartansdóttir var í viðtali síðustu helgi í Fréttablaðinu, um drusluskömmun sem hún varð fyrir í menntaskóla. Slúðurpési skólans tók hana fyrir. Í Íslandi í dag var rætt við fleiri stúlkur sem hafa lent í svipuðu, og líka dreng sem var í ritstjórn um þetta leyti. Viðmælendum ber saman um að stemmingin í menntaskólum sé á þá leið að allir reyni að fela eigið óöryggi. Fáir þori að segja nokkuð – af ótta við að vera stimplaðir leiðinlegir eða húmorslausir. Einnig er rætt við stúlkur sem tóku þátt í siguratriði Skrekks í ár, fyrir hönd Hagaskóla. Atriðið fjallaði meðal annars um orðanotkun, og hvernig stelpum leyfðist ekki það sama og strákum. Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið á málunum í seinni tíð og nú má ekki skrifa um fólk án þeirra samþykkis. Sömuleiðis stóð Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir málþingi á dögunum um drusluskömmun.
Ísland í dag Tengdar fréttir Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið. 14. nóvember 2015 07:00