Lífið

Kendall Jenner virðist vilja frelsa geirvörturnar: Birti mynd fyrir fjörutíu milljónir fylgjendur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jenner þykir gríðarlega vinsæl um allan heim.
Jenner þykir gríðarlega vinsæl um allan heim. vísir
Free The Nipple-herferðin hefur verið gríðarlega fyrirferðamikil um allan heim undanfarna mánuði en upphaflega hófst þetta allt saman í desember árið 2013.

Nú hefur raunveruleikastjarnan Kendall Jenner, ein af Kardashian-systrunum, stigið fram og sett inn mynd af sér þar sem hún er hálfber að ofan.

Jenner er með fjörutíu milljónir fylgjendur á Instagram og þar deilir hún myndinni.

„Uppáhaldsmyndin mín fyrir alla þá fjörutíu milljónir sem eru að elta mig. Raunveruleg hamingja,“ skrifar Jenner við myndina. 

my favorite photo for all 40 mill of you. genuine happiness...taken by lil Ky @490tx

A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.