Komu til Íslands í leit að álfum og tröllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2015 11:45 Þáttagerðarmaðurinn heimsótti meðal annars Álfhól í Kópavogi. vísir „Trúirðu á álfa?“ er spurning sem að flestir Íslendingar kannast við frá forvitnum útlendingum. Í þætti á sjónvarpsstöðinni BBC Earth er meðal annars álfatrú Íslendinga skoðuð en þáttagerðarkonan Melissa Hogenboom kom hingað við gerð þáttarins í leit að álfum og tröllum. Því miður rakst hún ekki á lifandi álfa og tröll en hún hitti ýmsa menn sem fræddu hana um þjóðtrú Íslendinga og hvernig hún hefur mótað líf þjóðarinnar. Melissa hitti til að mynda Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði, Bjarna Harðarson, þjóðfræðing og bóksala og Val Lýðsson, bónda, en þeir Bjarni og Valur fóru og sýndu henni tröllkerlingu sem varð að steini þar sem hún komst ekki heim í tæka tíð eftir að sólin kom upp. Þátturinn er tólf mínútna langur og má sjá hér. Hér að neðan má svo hlusta á lagið Álfar með tónlistarmanninum Magnúsi Þór Sigmundssyni. Menning Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Trúirðu á álfa?“ er spurning sem að flestir Íslendingar kannast við frá forvitnum útlendingum. Í þætti á sjónvarpsstöðinni BBC Earth er meðal annars álfatrú Íslendinga skoðuð en þáttagerðarkonan Melissa Hogenboom kom hingað við gerð þáttarins í leit að álfum og tröllum. Því miður rakst hún ekki á lifandi álfa og tröll en hún hitti ýmsa menn sem fræddu hana um þjóðtrú Íslendinga og hvernig hún hefur mótað líf þjóðarinnar. Melissa hitti til að mynda Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði, Bjarna Harðarson, þjóðfræðing og bóksala og Val Lýðsson, bónda, en þeir Bjarni og Valur fóru og sýndu henni tröllkerlingu sem varð að steini þar sem hún komst ekki heim í tæka tíð eftir að sólin kom upp. Þátturinn er tólf mínútna langur og má sjá hér. Hér að neðan má svo hlusta á lagið Álfar með tónlistarmanninum Magnúsi Þór Sigmundssyni.
Menning Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira