Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans Birgir Olgeirsson skrifar 27. október 2015 21:44 Rita Wilson og Tom Hanks. Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sakar ákveðna starfsmenn innan læknastéttarinnar um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans. Rita Wilson greindist með brjóstakrabbamein í desember síðastliðnum og hefur nú lokið læknismeðferð ásamt því að gangast undir tvöfalt brjóstnám. Hanks var í viðtali við ástralska vefinn News.com.au þar sem hann kvartaði undan hrægömmum innan læknastéttarinnar sem höfðu samband við hjónin eftir að Wilson hafði verið greind með brjóstakrabbamein. Sagði hann suma þeirra hafa verið algjöra skottulækna sem hefði einungis verið að reyna að græða pening. „Svona vitleysa viðgengst og mér finnst það undarlegt. Þetta eykur á erfiðleikana og við vorum heppin að hafa efni á góðri læknishjálp. Það eru þó til einstaklingar þarna úti sem eru að bjóða upp á og selja falskar vonir. Eina sem ég get sagt er guð blessi konuna mína og hugrekki hennar.“ Hann sagði Ritu hafa verið afar hugrakka þegar hún greindi heiminum frá því að hún væri með brjóstakrabbamein. „Það eina sem þú getur gert þegar svona lagað kemur upp á er að hætta öllu sem þú ert að gera og beina allri athyglinni að vandanum. Þetta er heilbrigðis krísa sem við vitum öll að er hreint helvíti.“ Wilson, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Sleepless in Seattle og It´s Complicated, hvatt fólk til að fara í reglulega í krabbameinsskoðun. „Læknar telja að ég muni ná mér að fullu. Af hverju? Því krabbameinið mitt greindist snemma,“ sagði hún við tímaritið People. Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sakar ákveðna starfsmenn innan læknastéttarinnar um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans. Rita Wilson greindist með brjóstakrabbamein í desember síðastliðnum og hefur nú lokið læknismeðferð ásamt því að gangast undir tvöfalt brjóstnám. Hanks var í viðtali við ástralska vefinn News.com.au þar sem hann kvartaði undan hrægömmum innan læknastéttarinnar sem höfðu samband við hjónin eftir að Wilson hafði verið greind með brjóstakrabbamein. Sagði hann suma þeirra hafa verið algjöra skottulækna sem hefði einungis verið að reyna að græða pening. „Svona vitleysa viðgengst og mér finnst það undarlegt. Þetta eykur á erfiðleikana og við vorum heppin að hafa efni á góðri læknishjálp. Það eru þó til einstaklingar þarna úti sem eru að bjóða upp á og selja falskar vonir. Eina sem ég get sagt er guð blessi konuna mína og hugrekki hennar.“ Hann sagði Ritu hafa verið afar hugrakka þegar hún greindi heiminum frá því að hún væri með brjóstakrabbamein. „Það eina sem þú getur gert þegar svona lagað kemur upp á er að hætta öllu sem þú ert að gera og beina allri athyglinni að vandanum. Þetta er heilbrigðis krísa sem við vitum öll að er hreint helvíti.“ Wilson, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Sleepless in Seattle og It´s Complicated, hvatt fólk til að fara í reglulega í krabbameinsskoðun. „Læknar telja að ég muni ná mér að fullu. Af hverju? Því krabbameinið mitt greindist snemma,“ sagði hún við tímaritið People.
Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein