Ívar Daníels er að slá í gegn með Jelly Bean áskorunina: „Förum bara beint í horið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2015 12:30 Frábær myndbönd. vísir „Ég var bara að ráfa um Youtube um daginn þegar ég sá það sem kallast Bean Boozled challenge,“ segir tónlistamaðurinn Ívar Daníels en myndbönd hans á Facebook hafa vakið mikla athygli. Þar fær hann frænku sína, mömmu sína og manninn hennar með í leik sem „er í raun þannig að það er box með jelly beans fyrir framan þig og þú snýrð svona snúningsskífu, þá þarftu að borða þá baun sem þú lendir á, sama hvort hún sé góð eða viðbjóður.“ Hann ákvað reyndar að gera þetta aðeins öðruvísi. „Ég ákvað hinsvegar að gera þetta bara þannig að í stað þess að snúa skífunni þá fékk ég frænku mína hana Evu til að gera þetta með mér. Við settum bara hverja einustu tegund á diskinn og byrjuðum á þeirri vægustu og enduðum á þessum verstu.“ Ívar segist hafa verið í Hagkaup á dögunum þegar honum er bent á það að þessi vara er til þar. „Ég var ekki lengi að grípa þetta með mér því ég hélt að ég þyrfti að nálgast þetta að utan og hoppaði því hæð mína að gleði eins og lítið barn í nammilandi í fyrsta skiptið þegar ég sá að þetta var til.“ Ívar hefur sett inn tvö myndbönd. Annarsvegar hann og Eva frænka hans í leiknum og hinsvegar mamma hans og maðurinn hennar. „Mamma og maðurinn hennar voru heima yfir daginn þegar ég og dóttir mín vorum í fríi og ég hafði ætlað að plata frænku mína með í þetta en svo þegar það var svolítill tími í að hún kláraði að vinna, þá ákvað ég að spyrja þau hvort þau væru til í smá rugl, þau spurðu ekki einu sinni hvað þetta í raun væri, þau settust bara niður og hlýddu öllu og átu þennan viðbjóð og úr varð enginn smáræðis skemmtun fyrir mig.“ Ívar hafnaði í þriðja sæti í síðustu seríu af Ísland Got Talent á Stöð 2. Hann var þá í slagtogi með félaga sínum Magnúsi Hafdal. „Það er búið að vera rosalega mikið að gera, það var alveg eitthvað að gera fyrir keppnina en það fór einhvernvegin allt á flug eftir keppnina og við Magnús áttu t.d. alveg magnað sumar þar sem við fórum út um allt land að spila, í brúðkaupum og margt fleira. Við erum að spila á Jólahlaðborði Grand Hótel í nóvember og desember.“ Útgáfa Ívars og Magnúsar á Europe laginu Final Countdown skilaði þeim þriðja sæti í Ísland Got Talent.JELLY BELLY BEAN CHALLENGE !! Þetta er horbjóður, mæli með því að fólk prufi þetta !! Ég og Eva Arnet tvö klígjugjörnustu kvikindi ever, skelltum okkur í þetta, gúttenn mitt hilmett... Checkiði bara viðbrögðin í videoinuPosted by Ívar Daníels on Wednesday, October 28, 2015 Ég andast ur hlátri !! Bean Boozled challenge, tók jellybeans áskorun á mömmu og Steina Langt video en svo þess virði að horfa !!! Þau éta jellybeans og vita ekki hvort það verði gott eða viðbjóður Eins og heyrist á vidoinu, þá andast ég næstum þvi úr hlátri !!! :D Svo kemur annað inn á eftir með sjálfum mér, wish me luck !!!Posted by Ívar Daníels on Wednesday, October 28, 2015 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
„Ég var bara að ráfa um Youtube um daginn þegar ég sá það sem kallast Bean Boozled challenge,“ segir tónlistamaðurinn Ívar Daníels en myndbönd hans á Facebook hafa vakið mikla athygli. Þar fær hann frænku sína, mömmu sína og manninn hennar með í leik sem „er í raun þannig að það er box með jelly beans fyrir framan þig og þú snýrð svona snúningsskífu, þá þarftu að borða þá baun sem þú lendir á, sama hvort hún sé góð eða viðbjóður.“ Hann ákvað reyndar að gera þetta aðeins öðruvísi. „Ég ákvað hinsvegar að gera þetta bara þannig að í stað þess að snúa skífunni þá fékk ég frænku mína hana Evu til að gera þetta með mér. Við settum bara hverja einustu tegund á diskinn og byrjuðum á þeirri vægustu og enduðum á þessum verstu.“ Ívar segist hafa verið í Hagkaup á dögunum þegar honum er bent á það að þessi vara er til þar. „Ég var ekki lengi að grípa þetta með mér því ég hélt að ég þyrfti að nálgast þetta að utan og hoppaði því hæð mína að gleði eins og lítið barn í nammilandi í fyrsta skiptið þegar ég sá að þetta var til.“ Ívar hefur sett inn tvö myndbönd. Annarsvegar hann og Eva frænka hans í leiknum og hinsvegar mamma hans og maðurinn hennar. „Mamma og maðurinn hennar voru heima yfir daginn þegar ég og dóttir mín vorum í fríi og ég hafði ætlað að plata frænku mína með í þetta en svo þegar það var svolítill tími í að hún kláraði að vinna, þá ákvað ég að spyrja þau hvort þau væru til í smá rugl, þau spurðu ekki einu sinni hvað þetta í raun væri, þau settust bara niður og hlýddu öllu og átu þennan viðbjóð og úr varð enginn smáræðis skemmtun fyrir mig.“ Ívar hafnaði í þriðja sæti í síðustu seríu af Ísland Got Talent á Stöð 2. Hann var þá í slagtogi með félaga sínum Magnúsi Hafdal. „Það er búið að vera rosalega mikið að gera, það var alveg eitthvað að gera fyrir keppnina en það fór einhvernvegin allt á flug eftir keppnina og við Magnús áttu t.d. alveg magnað sumar þar sem við fórum út um allt land að spila, í brúðkaupum og margt fleira. Við erum að spila á Jólahlaðborði Grand Hótel í nóvember og desember.“ Útgáfa Ívars og Magnúsar á Europe laginu Final Countdown skilaði þeim þriðja sæti í Ísland Got Talent.JELLY BELLY BEAN CHALLENGE !! Þetta er horbjóður, mæli með því að fólk prufi þetta !! Ég og Eva Arnet tvö klígjugjörnustu kvikindi ever, skelltum okkur í þetta, gúttenn mitt hilmett... Checkiði bara viðbrögðin í videoinuPosted by Ívar Daníels on Wednesday, October 28, 2015 Ég andast ur hlátri !! Bean Boozled challenge, tók jellybeans áskorun á mömmu og Steina Langt video en svo þess virði að horfa !!! Þau éta jellybeans og vita ekki hvort það verði gott eða viðbjóður Eins og heyrist á vidoinu, þá andast ég næstum þvi úr hlátri !!! :D Svo kemur annað inn á eftir með sjálfum mér, wish me luck !!!Posted by Ívar Daníels on Wednesday, October 28, 2015
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira