Jay Z bar vitni í Big Pimpin-málinu Birgir Olgeirsson skrifar 16. október 2015 15:02 Jay Z segist ekki hafa vitað af því að stefið í Big Pimpin væri sampl úr laginu Khosara Khosara. Vísir/EPA Bandaríski rapparinn Jay Z hefur borið vitni í höfundarréttarmáli sem afkomendur egypska tónskáldsins Baligh Hamdy höfðuðu gegn honum. Málið hefur verið um fjögur ár í bandarísku dómskerfi og varðar notkun Jay Z á stefi úr laginu Khosara Khosara frá árinu 1957 í laginu Big Pimpin sem kom út árið 2000. Það var dómari í Kaliforníu-ríki kvað upp þann úrskurð árið 2011 að ættingi Hamdys, Osama Ahmed Fahmy, mætti höfða mál gegn Jay Z fyrir notkun á stefinu án leyfis, samkvæmt egypskum lögum. Í stefnunni kom fram að aðeins væri hægt að fá leyfi fyrir notkun á óbreyttri útgáfu af Khosara, Khosara. Þar sem stefinu úr Khosara, Khosara í Big Pimpin hafði verið breytt, þurfti Jay Z samkvæmt egypskum lögum að fá leyfi frá öllum fjórum börnum Hamdys, sem erfðu höfundarréttinn að laginu þegar Hamdy féll frá árið 1993. Jay Z mætti fyrir dóminn í gær og sagðist vera á þeirri skoðun að hann hefði haft leyfi fyrir því að nota stefnið. „Ég vissi ekki einu sinni að stefið hefði verið fengið annars staðar frá. Timbaland kom með lagið til mína. Mér datt ekki einu sinni í hug að þetta væri sampl.“ Vitnaleiðslur yfir Jay Z stóðu yfir í 90 mínútur og svaraði rapparinn flestum spurningum með já-i eða nei-i. Fjölmiðlar vestanhafs segja hins vegar prakkarsvip hafa komið á hann þegar hann var spurður út í Kanye West, Rihönnu og aðra tónlistarmenn sem hafa verið á hans vegum. „Sumir gætu hafa heyrt um hann,“ sagði verjandi Jay Z, Andrew Bart, um Kanye West. „Einn eða tveir,“ svaraði Jay Z. „Hann ætlar sér að verða forseti.“ Verjendur Jay Z og Timbaland greindu ítrekað frá því við réttarhaldið að fjölskylda Hamdys hefði ítrekað fengið greitt fyrir notkun á stefinu úr Khosara, Khosara. Þegar Jay Z var spurður hvers vegna hann hefði ekki gengið úr skugga að hann hefði fullt leyfi fyrir notkun á stefinu svaraði hann: „Það er ekki það sem ég geri. Ég geri tónlist, ég er rappari, ég er með fatalínu, ég rek útgáfu sem nefnist Roc Nation, ég er með umboðsskrifstofu fyrir íþróttamenn og tónlistarmann. Veitingastaði og næturklúbba. Ég held að það sé allt sem ég geri.“ Verjandi hans spurði á móti hvort ekki væri rétt að hann ætti einnig streymisveituna Tidal. „Jú, alveg rétt. Ég gleymdi því.“ Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Bandaríski rapparinn Jay Z hefur borið vitni í höfundarréttarmáli sem afkomendur egypska tónskáldsins Baligh Hamdy höfðuðu gegn honum. Málið hefur verið um fjögur ár í bandarísku dómskerfi og varðar notkun Jay Z á stefi úr laginu Khosara Khosara frá árinu 1957 í laginu Big Pimpin sem kom út árið 2000. Það var dómari í Kaliforníu-ríki kvað upp þann úrskurð árið 2011 að ættingi Hamdys, Osama Ahmed Fahmy, mætti höfða mál gegn Jay Z fyrir notkun á stefinu án leyfis, samkvæmt egypskum lögum. Í stefnunni kom fram að aðeins væri hægt að fá leyfi fyrir notkun á óbreyttri útgáfu af Khosara, Khosara. Þar sem stefinu úr Khosara, Khosara í Big Pimpin hafði verið breytt, þurfti Jay Z samkvæmt egypskum lögum að fá leyfi frá öllum fjórum börnum Hamdys, sem erfðu höfundarréttinn að laginu þegar Hamdy féll frá árið 1993. Jay Z mætti fyrir dóminn í gær og sagðist vera á þeirri skoðun að hann hefði haft leyfi fyrir því að nota stefnið. „Ég vissi ekki einu sinni að stefið hefði verið fengið annars staðar frá. Timbaland kom með lagið til mína. Mér datt ekki einu sinni í hug að þetta væri sampl.“ Vitnaleiðslur yfir Jay Z stóðu yfir í 90 mínútur og svaraði rapparinn flestum spurningum með já-i eða nei-i. Fjölmiðlar vestanhafs segja hins vegar prakkarsvip hafa komið á hann þegar hann var spurður út í Kanye West, Rihönnu og aðra tónlistarmenn sem hafa verið á hans vegum. „Sumir gætu hafa heyrt um hann,“ sagði verjandi Jay Z, Andrew Bart, um Kanye West. „Einn eða tveir,“ svaraði Jay Z. „Hann ætlar sér að verða forseti.“ Verjendur Jay Z og Timbaland greindu ítrekað frá því við réttarhaldið að fjölskylda Hamdys hefði ítrekað fengið greitt fyrir notkun á stefinu úr Khosara, Khosara. Þegar Jay Z var spurður hvers vegna hann hefði ekki gengið úr skugga að hann hefði fullt leyfi fyrir notkun á stefinu svaraði hann: „Það er ekki það sem ég geri. Ég geri tónlist, ég er rappari, ég er með fatalínu, ég rek útgáfu sem nefnist Roc Nation, ég er með umboðsskrifstofu fyrir íþróttamenn og tónlistarmann. Veitingastaði og næturklúbba. Ég held að það sé allt sem ég geri.“ Verjandi hans spurði á móti hvort ekki væri rétt að hann ætti einnig streymisveituna Tidal. „Jú, alveg rétt. Ég gleymdi því.“
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira