Undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð er hafinn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. september 2015 12:45 Frá fundi á Landspítalanum fyrir viku þar sem farið var yfir stöðu mála. mynd/sfr Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð. Verkfall 2016 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Sjá meira
Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð.
Verkfall 2016 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Sjá meira