Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2015 13:30 Ljótu hálfvitarnir ekki sáttir með Útvarp Sögu. vísir „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni,“ segir í stöðufærslu frá hljómsveitinni en forsaga málsins er ný skoðunarkönnun sem birtist á vef Útvarpi Sögu um það hvort hlustendur stöðvarinnar treysti múslimum. Snæbjörn Ragnarsson, einn meðlima Skálmaldar, hafði áður birt harðorða stöðufærslu vegna könnunarinnar þar sem hann talar um met í lágkúru og heimsku. „Hvernig dettur einhverjum í hug að ala á, og ýta undir, tortryggni gegn öðru fólki með því að setja hlutina svona upp? Ekki reyna að fela ykkur á bakvið hlutleysi af neinu tagi, svona spurningar eiga engan veginn rétt á sér undir neinum kringumstæðum því sá sem svona spyr er að fiska eftir ákveðnum svörum,“ segir Snæbjörn á Facebook. „Bann þetta gildir svo lengi sem Útvarp Saga heldur áfram að ala á fordómum og mannhatri. Ef þau láta af þessum ósiðum verða þau að segja sorrý og baka köku handa okkur. Óholla köku, ekki eitthvað heilsukjaftæði. Með nammi helst. Eftir kökuátið metum við svo ástandið upp á nýtt. Múslimum, og öllum jarðarbúum öðrum, viljum við hinsvegar færa frítt niðurhal að gjöf,“ segir í færslunni frá Ljótu hálfvitunum. Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð...Posted by Ljótu hálfvitarnir on 19. september 2015 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
„Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni,“ segir í stöðufærslu frá hljómsveitinni en forsaga málsins er ný skoðunarkönnun sem birtist á vef Útvarpi Sögu um það hvort hlustendur stöðvarinnar treysti múslimum. Snæbjörn Ragnarsson, einn meðlima Skálmaldar, hafði áður birt harðorða stöðufærslu vegna könnunarinnar þar sem hann talar um met í lágkúru og heimsku. „Hvernig dettur einhverjum í hug að ala á, og ýta undir, tortryggni gegn öðru fólki með því að setja hlutina svona upp? Ekki reyna að fela ykkur á bakvið hlutleysi af neinu tagi, svona spurningar eiga engan veginn rétt á sér undir neinum kringumstæðum því sá sem svona spyr er að fiska eftir ákveðnum svörum,“ segir Snæbjörn á Facebook. „Bann þetta gildir svo lengi sem Útvarp Saga heldur áfram að ala á fordómum og mannhatri. Ef þau láta af þessum ósiðum verða þau að segja sorrý og baka köku handa okkur. Óholla köku, ekki eitthvað heilsukjaftæði. Með nammi helst. Eftir kökuátið metum við svo ástandið upp á nýtt. Múslimum, og öllum jarðarbúum öðrum, viljum við hinsvegar færa frítt niðurhal að gjöf,“ segir í færslunni frá Ljótu hálfvitunum. Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð...Posted by Ljótu hálfvitarnir on 19. september 2015
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira