RIFF að ná hápunkti - Heiðursgestirnir mættir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2015 17:30 Mikil stemmning var á sjónrænni matarveislu RIFF. Mynd Julie Rowland RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun. Í kvöld verður nýjasta mynd Margarethe von Trotta Í týndum heimi sýnd klukkan 19.30 í Bíó Paradís en eftir sýningu myndarinnar mun frú Vigdís Finnbogadóttir leiða umræður og spjall við von Trottu. Á morgun klukkan 15 verður svo opið meistaraspjall þar sem gestum gefst tækifæri að kynnast verkum hennar, vinnuaðferðum og persónusköpun. David Cronenberg mun svo koma til landsins á morgun og mun svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar Crash klukkan sex annað kvöld í Háskólabíó. Cronenberg mun svo standa fyrir opnu meistaraspjalli í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13 á miðvikudag. Þau von Trotta og Cronenberg munu svo á miðvikudag hljóta heiðursverðlaun RIFF-hátíðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hátíðin á von á hátt 100 erlendum gestum í vikunni, bæði þátttakendur í Talent Lab smiðju hátíðarinnar, leikstjórum mynda á henni og fagfólki sem sæki sérstaka bransadagadagskrá RIFF sem hefjast mun á miðvikudag. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að aðsókn hafi verið með miklum ágætum. Uppselt hefur verið á talsvert af atburðum og er fólk hvatt til að tryggja sér miða á vinsælar sýningar með fyrirvara inn á heimasíðu hátíðarinnar. RIFF Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun. Í kvöld verður nýjasta mynd Margarethe von Trotta Í týndum heimi sýnd klukkan 19.30 í Bíó Paradís en eftir sýningu myndarinnar mun frú Vigdís Finnbogadóttir leiða umræður og spjall við von Trottu. Á morgun klukkan 15 verður svo opið meistaraspjall þar sem gestum gefst tækifæri að kynnast verkum hennar, vinnuaðferðum og persónusköpun. David Cronenberg mun svo koma til landsins á morgun og mun svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar Crash klukkan sex annað kvöld í Háskólabíó. Cronenberg mun svo standa fyrir opnu meistaraspjalli í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13 á miðvikudag. Þau von Trotta og Cronenberg munu svo á miðvikudag hljóta heiðursverðlaun RIFF-hátíðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hátíðin á von á hátt 100 erlendum gestum í vikunni, bæði þátttakendur í Talent Lab smiðju hátíðarinnar, leikstjórum mynda á henni og fagfólki sem sæki sérstaka bransadagadagskrá RIFF sem hefjast mun á miðvikudag. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að aðsókn hafi verið með miklum ágætum. Uppselt hefur verið á talsvert af atburðum og er fólk hvatt til að tryggja sér miða á vinsælar sýningar með fyrirvara inn á heimasíðu hátíðarinnar.
RIFF Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira