Fé verður sett í að framleiða námsefni á táknmáli Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. september 2015 21:45 Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum. Menntamálaráðherra viðurkennir vandann og ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Í fréttum okkar undanfarið höfum við greint frá stöðu heyrnalausra barna á Íslandi, en þau fá ekki námsefni á táknmáli. Í sumar fluttu tvær sex manna íslenskar fjölskyldur til Danmerkur vegna skorts á þjónustu við heyrnalausa fjölskyldumeðlimi. Raunar hafa í gegnum tíðin verið fjölmörg dæmi um að fjölskyldur heyrnalausra barna flytji úr landi. Þar á meðal er fjölskylda Ernu Hilmarsdóttur.„Við ákváðum það eftir að vera búin að berjast í bökkum hér í skólakerfinu að flytja með drenginn okkar til Danmerkur. Við höfðum fréttir frá öðrum sem höfðu gert þetta áður og gátum náttúrlega borið okkur upp við þau og það var niðurstaðan. Við förum 2005 með hann 14 ára gamlan, og svo má alltaf spekúlera um hvort það hefði verið betra að fara fyrr,“ segir hún. Erna flutti heim fyrir skömmu en Atli sonur hennar varð eftir í Danmörku. „Þarna er bara miklu betur utan um þetta haldið heldur en var í boði hér, því miður“. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, segist vera meðvitaður um að þessi vandi hafi verið til staðar um langa hríð. Því hafi tíu milljónir verið settar aukalega til Samskiptamiðstöðvar í fjárlögum næsta árs. „Ég sé eftir öllum þeim sem flytja héðan þannig að já, það er auðvitað óásættanlegt fyrir okkur. Þessi börn eiga sinn rétt og þau eiga að geta notið menntunar. Þannig að þessi langi tími sem hefur liðið án þess að þarna hafi verið gerð nein sérstök bragarbót á , við þurfum að breyta því, við þurfum að takast á við þetta núna,“ segir hann. Formaður foreldrafélags heyrnalausra barna telur að 15 milljónir á ári nægi til að framleiða námsefnið sem þarf. „Ég er ekki hér að segja að við höfum unnið eitthvað stórkostlegt þrekvirki með því að bæta þarna tíu milljónum við en það er allavega skref sem við höfum tekið í þessa átt. Við erum að viðurkenna það að þessi vandi er uppi og að það þurfi að gera eitthvað í þessu,“ segir Illugi. Tengdar fréttir "Þetta var það eina í stöðunni“ Tvær íslenskar barnafjölskyldur fluttu til Danmerkur í sumar vegna skorts á þjónustu við heyrnarlaus börn. Annar fjölskyldufaðirinn segir að yfirvöld bregðist of hægt við og að annað hafi ekki verið í stöðunni. 14. september 2015 19:15 Yfir tugur heyrnarlausra barna fá ekki námsefni Á þriðja tug heyrnarlausra grunnskólabarna hér á landi þarf námsefni á táknmáli en ekkert þeirra hefur aðgang að því þar sem það er ekki framleitt. 21. ágúst 2015 19:30 "Hann á rétt á að fara yfir sitt námsefni heima eins og önnur börn“ Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu fjölskyldu tíu ára heyrnarlauss drengs um að hann fái námsefni á móðurmáli sínu, táknmáli. Fjölskyldan ætlar að stefna ríkinu í annað sinn og segir málið fordæmisgefandi. 18. ágúst 2015 20:00 Fjölskyldur heyrnarlausra barna flytja úr landi Tvær sex manna íslenskar fjölskyldur fluttu í lok sumars til smábæjarins Fredericia í Danmörku vegna lélegrar þjónustu við heyrnarlaus börn á Íslandi. 14. september 2015 17:06 Heyrnarlaus fær ekki námsgögn: „Fáránlegt að við þurfum að höfða mál“ Hæstiréttur vísaði kröfu Andra Fannars Ágústssonar, um þýðingu á námsefni handa honum, frá dómi. Rekstur málsins hefur tekið ár og ekki sér fyrir enda þess í bráð. 17. ágúst 2015 21:30 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Sjá meira
Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum. Menntamálaráðherra viðurkennir vandann og ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Í fréttum okkar undanfarið höfum við greint frá stöðu heyrnalausra barna á Íslandi, en þau fá ekki námsefni á táknmáli. Í sumar fluttu tvær sex manna íslenskar fjölskyldur til Danmerkur vegna skorts á þjónustu við heyrnalausa fjölskyldumeðlimi. Raunar hafa í gegnum tíðin verið fjölmörg dæmi um að fjölskyldur heyrnalausra barna flytji úr landi. Þar á meðal er fjölskylda Ernu Hilmarsdóttur.„Við ákváðum það eftir að vera búin að berjast í bökkum hér í skólakerfinu að flytja með drenginn okkar til Danmerkur. Við höfðum fréttir frá öðrum sem höfðu gert þetta áður og gátum náttúrlega borið okkur upp við þau og það var niðurstaðan. Við förum 2005 með hann 14 ára gamlan, og svo má alltaf spekúlera um hvort það hefði verið betra að fara fyrr,“ segir hún. Erna flutti heim fyrir skömmu en Atli sonur hennar varð eftir í Danmörku. „Þarna er bara miklu betur utan um þetta haldið heldur en var í boði hér, því miður“. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, segist vera meðvitaður um að þessi vandi hafi verið til staðar um langa hríð. Því hafi tíu milljónir verið settar aukalega til Samskiptamiðstöðvar í fjárlögum næsta árs. „Ég sé eftir öllum þeim sem flytja héðan þannig að já, það er auðvitað óásættanlegt fyrir okkur. Þessi börn eiga sinn rétt og þau eiga að geta notið menntunar. Þannig að þessi langi tími sem hefur liðið án þess að þarna hafi verið gerð nein sérstök bragarbót á , við þurfum að breyta því, við þurfum að takast á við þetta núna,“ segir hann. Formaður foreldrafélags heyrnalausra barna telur að 15 milljónir á ári nægi til að framleiða námsefnið sem þarf. „Ég er ekki hér að segja að við höfum unnið eitthvað stórkostlegt þrekvirki með því að bæta þarna tíu milljónum við en það er allavega skref sem við höfum tekið í þessa átt. Við erum að viðurkenna það að þessi vandi er uppi og að það þurfi að gera eitthvað í þessu,“ segir Illugi.
Tengdar fréttir "Þetta var það eina í stöðunni“ Tvær íslenskar barnafjölskyldur fluttu til Danmerkur í sumar vegna skorts á þjónustu við heyrnarlaus börn. Annar fjölskyldufaðirinn segir að yfirvöld bregðist of hægt við og að annað hafi ekki verið í stöðunni. 14. september 2015 19:15 Yfir tugur heyrnarlausra barna fá ekki námsefni Á þriðja tug heyrnarlausra grunnskólabarna hér á landi þarf námsefni á táknmáli en ekkert þeirra hefur aðgang að því þar sem það er ekki framleitt. 21. ágúst 2015 19:30 "Hann á rétt á að fara yfir sitt námsefni heima eins og önnur börn“ Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu fjölskyldu tíu ára heyrnarlauss drengs um að hann fái námsefni á móðurmáli sínu, táknmáli. Fjölskyldan ætlar að stefna ríkinu í annað sinn og segir málið fordæmisgefandi. 18. ágúst 2015 20:00 Fjölskyldur heyrnarlausra barna flytja úr landi Tvær sex manna íslenskar fjölskyldur fluttu í lok sumars til smábæjarins Fredericia í Danmörku vegna lélegrar þjónustu við heyrnarlaus börn á Íslandi. 14. september 2015 17:06 Heyrnarlaus fær ekki námsgögn: „Fáránlegt að við þurfum að höfða mál“ Hæstiréttur vísaði kröfu Andra Fannars Ágústssonar, um þýðingu á námsefni handa honum, frá dómi. Rekstur málsins hefur tekið ár og ekki sér fyrir enda þess í bráð. 17. ágúst 2015 21:30 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Sjá meira
"Þetta var það eina í stöðunni“ Tvær íslenskar barnafjölskyldur fluttu til Danmerkur í sumar vegna skorts á þjónustu við heyrnarlaus börn. Annar fjölskyldufaðirinn segir að yfirvöld bregðist of hægt við og að annað hafi ekki verið í stöðunni. 14. september 2015 19:15
Yfir tugur heyrnarlausra barna fá ekki námsefni Á þriðja tug heyrnarlausra grunnskólabarna hér á landi þarf námsefni á táknmáli en ekkert þeirra hefur aðgang að því þar sem það er ekki framleitt. 21. ágúst 2015 19:30
"Hann á rétt á að fara yfir sitt námsefni heima eins og önnur börn“ Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu fjölskyldu tíu ára heyrnarlauss drengs um að hann fái námsefni á móðurmáli sínu, táknmáli. Fjölskyldan ætlar að stefna ríkinu í annað sinn og segir málið fordæmisgefandi. 18. ágúst 2015 20:00
Fjölskyldur heyrnarlausra barna flytja úr landi Tvær sex manna íslenskar fjölskyldur fluttu í lok sumars til smábæjarins Fredericia í Danmörku vegna lélegrar þjónustu við heyrnarlaus börn á Íslandi. 14. september 2015 17:06
Heyrnarlaus fær ekki námsgögn: „Fáránlegt að við þurfum að höfða mál“ Hæstiréttur vísaði kröfu Andra Fannars Ágústssonar, um þýðingu á námsefni handa honum, frá dómi. Rekstur málsins hefur tekið ár og ekki sér fyrir enda þess í bráð. 17. ágúst 2015 21:30
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“