Hætti við að halda vafasamt partí 28. júlí 2015 22:30 Boðskortið góða. mynd/instagram NFL-stjarnan LeSean McCoy neyddist til að blása af parti á dögunum og hann var allt annað en sáttur við það. Teitið sem hann ætlaði að halda var einkaboð á leynilegum stað. Teitið átti aðeins að vera fyrir stúlkur yfir 21 árs að aldri. Til þess að komast í teitið þurftu þær að senda mynd af sér og skrifa undir skjal þar sem þær lofa að halda trúnað um það sem fram fari í teitinu. Þetta þótti allt saman í vafasamari kantinum og félag hans, Buffalo Bills, meinaði honum að halda teitið á þeim forsendum að hann hefði notað merki félagsins er hann auglýsti teitið. Talið er líklegt að þeir hafi ekki viljað að leikmaðurinn héldi þetta vafasama teiti en redduðu sér á tæknilegu atriði. McCoy varð mjög reiður yfir þessu öllu saman eins og sjá mér hér að neðan. Since the media and Internet took my before camp party outta context , I had to switch up my party strategy . So tonight I'll be inviting everyone to my back to business party . Featuring DJ @DonaldTrump on the 1's and 2's . Special invited guests @RexRyan , @chipKelly ,@Rogergodell , my man Barack .oprah, Carli Llyod , and even that terrible waiter with the awful service from the burger joint is invited. Don't bring your Id because there won't be any alcohol anyway. Open smoothie bar all night tho . Don't worry bout the confidentiality agreement. No only are ladies invited but everyone is invited , except hulk hogan he can't come . Maybe even @meekmill and @drake will hit the stage together . Turn up time party time !!!! #shadyinvite #djdonald #donaldplaylist #billsmafia #smoothiebar #byebyeoffseason A photo posted by Lesean Mccoy (@25_mccoy) on Jul 26, 2015 at 7:21pm PDT NFL Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
NFL-stjarnan LeSean McCoy neyddist til að blása af parti á dögunum og hann var allt annað en sáttur við það. Teitið sem hann ætlaði að halda var einkaboð á leynilegum stað. Teitið átti aðeins að vera fyrir stúlkur yfir 21 árs að aldri. Til þess að komast í teitið þurftu þær að senda mynd af sér og skrifa undir skjal þar sem þær lofa að halda trúnað um það sem fram fari í teitinu. Þetta þótti allt saman í vafasamari kantinum og félag hans, Buffalo Bills, meinaði honum að halda teitið á þeim forsendum að hann hefði notað merki félagsins er hann auglýsti teitið. Talið er líklegt að þeir hafi ekki viljað að leikmaðurinn héldi þetta vafasama teiti en redduðu sér á tæknilegu atriði. McCoy varð mjög reiður yfir þessu öllu saman eins og sjá mér hér að neðan. Since the media and Internet took my before camp party outta context , I had to switch up my party strategy . So tonight I'll be inviting everyone to my back to business party . Featuring DJ @DonaldTrump on the 1's and 2's . Special invited guests @RexRyan , @chipKelly ,@Rogergodell , my man Barack .oprah, Carli Llyod , and even that terrible waiter with the awful service from the burger joint is invited. Don't bring your Id because there won't be any alcohol anyway. Open smoothie bar all night tho . Don't worry bout the confidentiality agreement. No only are ladies invited but everyone is invited , except hulk hogan he can't come . Maybe even @meekmill and @drake will hit the stage together . Turn up time party time !!!! #shadyinvite #djdonald #donaldplaylist #billsmafia #smoothiebar #byebyeoffseason A photo posted by Lesean Mccoy (@25_mccoy) on Jul 26, 2015 at 7:21pm PDT
NFL Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira