Ofstækismenn vilja í nýtt hof Ásatrúarfélagsins Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 13. júlí 2015 21:15 Bygging hofs Ásatrúarfélagsins við Menntasveig í Öskjuhlíð er komin á fullt skrið. Hofið mun opna seinni hluta næsta árs, líklega í tæka tíð fyrir veturnáttablót, Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. Nú ræða félagsmenn í þessu samhengi hvort leyfa eigi óheftan aðgang, eða hvort eigi að hafa skipulagðar kynningar fyrir ferðamenn. „Við höfum því miður fengið hatursgusur að utan fyrir það til að mynda að við höfum látið málefni samkynhneigðra okkur varða og börðumst lengi fyrir þeim rétti að fá að gefa saman samkynhneigð pör. Ég held að við séum ákveðinn endurómur af íslensku samfélagi. Þjóðin hefur staðið með okkur í gegnum þykkt og þunnt,“ segir Hilmar og segist vilja halda í umburðarlyndið. „Við þekkjum þessa texta, við höfum lifað með þessum textum í eitt þúsund ár. Við erum ekkert að hjúpa þetta með einhverri víkinga og bardaga rómantík. Við erum ekki að velta okkur upp úr einhverjum fornum siðbótarritum frá árinu 70 eins og margir þessir erlendu ásatrúarmenn sem líta á þá sem einhverja grunnheimild um iðkun þessa forna siðar.“ Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira
Bygging hofs Ásatrúarfélagsins við Menntasveig í Öskjuhlíð er komin á fullt skrið. Hofið mun opna seinni hluta næsta árs, líklega í tæka tíð fyrir veturnáttablót, Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. Nú ræða félagsmenn í þessu samhengi hvort leyfa eigi óheftan aðgang, eða hvort eigi að hafa skipulagðar kynningar fyrir ferðamenn. „Við höfum því miður fengið hatursgusur að utan fyrir það til að mynda að við höfum látið málefni samkynhneigðra okkur varða og börðumst lengi fyrir þeim rétti að fá að gefa saman samkynhneigð pör. Ég held að við séum ákveðinn endurómur af íslensku samfélagi. Þjóðin hefur staðið með okkur í gegnum þykkt og þunnt,“ segir Hilmar og segist vilja halda í umburðarlyndið. „Við þekkjum þessa texta, við höfum lifað með þessum textum í eitt þúsund ár. Við erum ekkert að hjúpa þetta með einhverri víkinga og bardaga rómantík. Við erum ekki að velta okkur upp úr einhverjum fornum siðbótarritum frá árinu 70 eins og margir þessir erlendu ásatrúarmenn sem líta á þá sem einhverja grunnheimild um iðkun þessa forna siðar.“
Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira