Félagsmenn VM felldu samninginn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. júlí 2015 12:12 Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning er lokið. Myndin er frá samningafundi. Vísir/Stefán Félag vélstjóra og málmtæknimanna felldi kjarasamning sem undirritaður var við Samtök atvinnulífsins í júní síðastliðnum. Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram um samninginn en henni lauk í hádeginu. VM felldu Í kosningunni voru þátttakendur spurðir hvort þeir samþykktu kjarasamning VM við SA sem undirritaður var þann 22. júní 2015. Á kjörskrá voru 1.734 en þar af tóku 630 þátt í kosningunni, eða 36,3 prósent. Já sögðu 253, eða 40,16 prósent þátttakenda, en nei sögðu 365, eða 57,94 prósent greiddra atkvæða. Tólf sátu hjá.MATVÍS samþykktu Félagsmenn MATVÍS samþykktu hins vegar samninginn með 68,4 prósent greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka hjá félaginu var 23,5 prósent, samkvæmt vefsíðu félagsins. Á kjörskrá voru 1.131 en af þeim voru 82 sem sögðu nei við samningum, eða 30,8 prósent. Tveir tóku ekki afstöðu.Von á fleiri niðurstöðum Félögin eru aðeins þau fyrstu af nokkrum félögum iðnaðarmanna sem greint hafa frá niðurstöðum atkvæðagreiðslu um samninginn. Niðurstöður annara félaga munu liggja fyrir fljótlega.Uppfært klukkan 12.22 með niðurstöðum MATVÍS. Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Félag vélstjóra og málmtæknimanna felldi kjarasamning sem undirritaður var við Samtök atvinnulífsins í júní síðastliðnum. Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram um samninginn en henni lauk í hádeginu. VM felldu Í kosningunni voru þátttakendur spurðir hvort þeir samþykktu kjarasamning VM við SA sem undirritaður var þann 22. júní 2015. Á kjörskrá voru 1.734 en þar af tóku 630 þátt í kosningunni, eða 36,3 prósent. Já sögðu 253, eða 40,16 prósent þátttakenda, en nei sögðu 365, eða 57,94 prósent greiddra atkvæða. Tólf sátu hjá.MATVÍS samþykktu Félagsmenn MATVÍS samþykktu hins vegar samninginn með 68,4 prósent greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka hjá félaginu var 23,5 prósent, samkvæmt vefsíðu félagsins. Á kjörskrá voru 1.131 en af þeim voru 82 sem sögðu nei við samningum, eða 30,8 prósent. Tveir tóku ekki afstöðu.Von á fleiri niðurstöðum Félögin eru aðeins þau fyrstu af nokkrum félögum iðnaðarmanna sem greint hafa frá niðurstöðum atkvæðagreiðslu um samninginn. Niðurstöður annara félaga munu liggja fyrir fljótlega.Uppfært klukkan 12.22 með niðurstöðum MATVÍS.
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira