Ragnar í fyrsta sæti í Ástralíu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2015 09:53 Ragnar Jónasson rithöfundur. vísir/stefán Glæpasagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson komst í gær í efsta sæti metsölulista Amazon í Ástralíu yfir rafbækur. Snjóblinda slær þar með við metsölubókunum Grey eftir E.L. James og Konan í lestinni eftir Paulu Hawkins. Í tilkynningu kemur fram að ekki sé vitað til þess að íslensk bók hafi áður náð efsta sæti metsölulista í Ástralíu en Ragnar náði sama árangri Bretlandi í maí þegar Snjóblinda varð óvænt mest selda rafbókin á Amazon þar í landi. Snjóblinda kallast Snowblind á ensku og er fyrsta bókin eftir Ragnar sem kemur út á því tungumáli. Önnur bók úr Siglufjarðarsyrpu Ragnars er væntanleg í enskri þýðingu fyrir jólin í Bretlandi. Menning Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Glæpasagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson komst í gær í efsta sæti metsölulista Amazon í Ástralíu yfir rafbækur. Snjóblinda slær þar með við metsölubókunum Grey eftir E.L. James og Konan í lestinni eftir Paulu Hawkins. Í tilkynningu kemur fram að ekki sé vitað til þess að íslensk bók hafi áður náð efsta sæti metsölulista í Ástralíu en Ragnar náði sama árangri Bretlandi í maí þegar Snjóblinda varð óvænt mest selda rafbókin á Amazon þar í landi. Snjóblinda kallast Snowblind á ensku og er fyrsta bókin eftir Ragnar sem kemur út á því tungumáli. Önnur bók úr Siglufjarðarsyrpu Ragnars er væntanleg í enskri þýðingu fyrir jólin í Bretlandi.
Menning Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira