„Kemur þér ekki fokking við“ hvernig kynfæri fólks líta út Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júní 2015 15:25 John Oliver fór mikinn í þætti gærkvöldsins. mynd/skjáskot „Það er jafn viðeigandi að spyrja transfólk út í kynfærin þeirra og að spyrja Jimmy Carter hvort hann sé umskorinn. Sem hann er," sagði John Oliver meðal annars í innslagi sínu um réttindi transfólks sem sýnt var í þættinum Last Week Tonight í gær. Liðin vika var tíðindamikil í réttindabaráttu hinsegin fólks í Bandaríkunum en á föstudag staðfesti Hæstiréttur landsins að bönn við samkynja hjónaböndum stönguðust á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málaflokknum benti Oliver á að mikið verk sé þó enn óunnið en talið er að 700 þúsund transmanneskjum sé mismunað daglega í Bandaríkjunum. Transfólk sé þannig fjórum sinnum líklegra til að búa við sárafátækt en þeir sem ekki kljást við kynáttunarvanda. Þá er talið að 46 prósent transkarla og 42 prósent transkvenna hafi einhvern tímann reynt að fyrirfara sér - samanborið við 4,2 prósent annarra. Þá benti Oliver einnig á það hversu furðulegt það sé að spyrja transfólk út í kynfæri þeirra og hvernig þau líta út - eitthvað sem þætti óviðeigandi að spyrja fólk sem ekki væri trans. „Sumt transfólk gengur í gegnum hormónameðferð og jafnvel kynskiptiaðgerð sem hluta af hormónameðferð sinni. Aðrir gera það ekki," sagði Olver. "Og það áhugaverðasta er að ákvörðun þeirra, svo notuð séu læknisfræðileg hugtök, kemur þér ekki fokking við." Innslag Olivers má sjá hér að neðan. Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Sjá meira
„Það er jafn viðeigandi að spyrja transfólk út í kynfærin þeirra og að spyrja Jimmy Carter hvort hann sé umskorinn. Sem hann er," sagði John Oliver meðal annars í innslagi sínu um réttindi transfólks sem sýnt var í þættinum Last Week Tonight í gær. Liðin vika var tíðindamikil í réttindabaráttu hinsegin fólks í Bandaríkunum en á föstudag staðfesti Hæstiréttur landsins að bönn við samkynja hjónaböndum stönguðust á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málaflokknum benti Oliver á að mikið verk sé þó enn óunnið en talið er að 700 þúsund transmanneskjum sé mismunað daglega í Bandaríkjunum. Transfólk sé þannig fjórum sinnum líklegra til að búa við sárafátækt en þeir sem ekki kljást við kynáttunarvanda. Þá er talið að 46 prósent transkarla og 42 prósent transkvenna hafi einhvern tímann reynt að fyrirfara sér - samanborið við 4,2 prósent annarra. Þá benti Oliver einnig á það hversu furðulegt það sé að spyrja transfólk út í kynfæri þeirra og hvernig þau líta út - eitthvað sem þætti óviðeigandi að spyrja fólk sem ekki væri trans. „Sumt transfólk gengur í gegnum hormónameðferð og jafnvel kynskiptiaðgerð sem hluta af hormónameðferð sinni. Aðrir gera það ekki," sagði Olver. "Og það áhugaverðasta er að ákvörðun þeirra, svo notuð séu læknisfræðileg hugtök, kemur þér ekki fokking við." Innslag Olivers má sjá hér að neðan.
Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Sjá meira