Kristín Jóhannesdóttir borgarlistamaður Reykjavíkur Bjarki Ármannsson skrifar 17. júní 2015 16:00 Kristín ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og Elsu Yeoman, formanni menningar- og ferðamálaráðs borgarinnar. Mynd/Reykjavíkurborg Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri er borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2015. Hún hlaut útnefninguna við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, 17. júní. Kristín á farsælan feril að baki sem leikstjóri kvikmynda, sjónvarpsmynda, leikrita og útvarpsleikrita auk þess að vera handritshöfundur og framleiðandi kvikmynda. Næsta verkefni Kristínar er kvikmyndin ALMA sem tekin verður upp í haust og er Kristín bæði handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar. „Kristín hefur verið virkur þátttakandi í uppbyggingu kvikmyndasviðs á Íslandi og hefur kvatt sér eftirminnilega hljóðs á liðnum árum til að vekja athygli á skertum hlut kvenna í framlagi til kvikmyndagerðar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Menning Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri er borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2015. Hún hlaut útnefninguna við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, 17. júní. Kristín á farsælan feril að baki sem leikstjóri kvikmynda, sjónvarpsmynda, leikrita og útvarpsleikrita auk þess að vera handritshöfundur og framleiðandi kvikmynda. Næsta verkefni Kristínar er kvikmyndin ALMA sem tekin verður upp í haust og er Kristín bæði handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar. „Kristín hefur verið virkur þátttakandi í uppbyggingu kvikmyndasviðs á Íslandi og hefur kvatt sér eftirminnilega hljóðs á liðnum árum til að vekja athygli á skertum hlut kvenna í framlagi til kvikmyndagerðar,“ segir í tilkynningu frá borginni.
Menning Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira