Málshöfðun breytir engu um samningsvilja Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 19. júní 2015 13:09 Málshöfðun félags hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra breytir engu um vilja félagsins til að ná samningum við ríkið. 103 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu eftir lagasetninguna en formaður félagsins segir þá koma til með að standa við uppsagnir sínar. Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir ekkert hafa gerst í kjaraviðræðum félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið frá því 10. júní síðastliðinn en þá fór síðasti samningafundur fram. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilunni og viðræðurnar því í algjöru frosti. Félagið ákvað í gær að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna lagasetningar Alþingis á verkfall þeirra. Ólafur segir að tilgangurinn sé að fá lögunum hnekkt og að fá viðurkennt að félagið njóti verkfallsréttar, þrátt fyrir lagasetninguna. Hvaða áhrif kemur þessi málshöfðun til með að hafa á viðræðurnar? „Að okkar mati hefur þessi ákvörðun okkar um að fara með málið fyrir dómstóla engin áhrif á samningaviðræðurnar. Við viljum endilega koma að samningaborðinu og reyna að ná samningi fyrir 1. júlí. Við viljum fá úr því skorið hvort að þessi lög brjóti stjórnarskrá Íslands líkt og við teljum,“ segir Ólafur. Alls hafa 133 starfsmenn Landspítalans sagt starfi sínu lausu eftir lagasetningu Alþingis, þar af 103 hjúkrunarfræðingar. Eru þetta raunverulegar uppsagnir sem fólk kemur til með að standa við, eða felst frekar í þessu yfirlýsing um óánægju með stöðu mála? „Ég á nú erfitt með að svara þessari spurningu þar sem þetta er ákvörðun hvers og eins út af fyrri sig. En í þeim hjúkrunarfræðingum sem að ég hef heyrt þá er fólki mjög misboðið og fólk vill ekki vinna í heilbrigðiskerfinu undir þeim kringumstæðum sem að eru í dag. Og þeir sem að ég hef heyrt í munu standa við þessar uppsagnir,“ segir Ólafur. Verkfall 2016 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Málshöfðun félags hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra breytir engu um vilja félagsins til að ná samningum við ríkið. 103 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu eftir lagasetninguna en formaður félagsins segir þá koma til með að standa við uppsagnir sínar. Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir ekkert hafa gerst í kjaraviðræðum félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið frá því 10. júní síðastliðinn en þá fór síðasti samningafundur fram. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilunni og viðræðurnar því í algjöru frosti. Félagið ákvað í gær að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna lagasetningar Alþingis á verkfall þeirra. Ólafur segir að tilgangurinn sé að fá lögunum hnekkt og að fá viðurkennt að félagið njóti verkfallsréttar, þrátt fyrir lagasetninguna. Hvaða áhrif kemur þessi málshöfðun til með að hafa á viðræðurnar? „Að okkar mati hefur þessi ákvörðun okkar um að fara með málið fyrir dómstóla engin áhrif á samningaviðræðurnar. Við viljum endilega koma að samningaborðinu og reyna að ná samningi fyrir 1. júlí. Við viljum fá úr því skorið hvort að þessi lög brjóti stjórnarskrá Íslands líkt og við teljum,“ segir Ólafur. Alls hafa 133 starfsmenn Landspítalans sagt starfi sínu lausu eftir lagasetningu Alþingis, þar af 103 hjúkrunarfræðingar. Eru þetta raunverulegar uppsagnir sem fólk kemur til með að standa við, eða felst frekar í þessu yfirlýsing um óánægju með stöðu mála? „Ég á nú erfitt með að svara þessari spurningu þar sem þetta er ákvörðun hvers og eins út af fyrri sig. En í þeim hjúkrunarfræðingum sem að ég hef heyrt þá er fólki mjög misboðið og fólk vill ekki vinna í heilbrigðiskerfinu undir þeim kringumstæðum sem að eru í dag. Og þeir sem að ég hef heyrt í munu standa við þessar uppsagnir,“ segir Ólafur.
Verkfall 2016 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira