Þóra um Sigmar: „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júní 2015 20:30 Þóra í pontu er hún bauð sig fram. Hægra megin má sjá Sigmar Guðmundsson. vísir/valli/villi Þóra Arnórsdóttir, starfandi ritstjóri Kastljóss og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, prýðir forsíðu MAN Magasín og er í viðtali. Þar ræðir hún meðal annars um tímann í Yale, komandi forsetakosningar, brotthvarf Sigmar Guðmundssonar úr Kastljósinu og margt fleira.Forsíða júníblaðs MAN Magasínmynd/man magasín„Ég held það hafi verið rétt hjá honum að segja frá þessu opinberlega,“ segir Þóra meðal annars um áfengisvanda samstarfsmanns síns, Sigmars Guðmundssonar. Sigmar er aðalritstjóri Kastljóss en Þóra leysir hann af hólmi meðan meðferð hans stendur yfir. „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt, því eins og hann segir sjálfur, þá kemur fólk í neyslu ekki vel fram við þá sem standa því næst. Við Helgi Seljan stóðum ein eftir með þáttinn á herðunum. Ég hef sjaldan verið jafn fegin að komast í sumarfrí og þá erfiðu mánuði.“ Árið 2012 bauð Þóra sig fram gegn sitjandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni, og hlaut þriðjung atkvæða. Það dugði þó ekki til sigurs í kosningunum. Þegar niðurstöður kosninganna lágu fyrir tilkynnti hún að hún myndi ekki bjóða sig aftur fram til forseta. Sú ákvörðun hefur ekki breyst. „Hugurinn stefnir í aðrar áttir og ég hef ekki verið að nýta undanfarin ár til að undirbúa mig fyrir framboð aftur. Það er bara ekki þannig sem minn karakter virkar. Þetta reyndist ekki vera eitt af því sem ég mun gera í lífinu.“ Í MAN Magasín er einnig rætt við konur í kraftlyftingum og lesa má úttektir um höfuðhögg í íþróttum og hugverkastuld. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir, starfandi ritstjóri Kastljóss og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, prýðir forsíðu MAN Magasín og er í viðtali. Þar ræðir hún meðal annars um tímann í Yale, komandi forsetakosningar, brotthvarf Sigmar Guðmundssonar úr Kastljósinu og margt fleira.Forsíða júníblaðs MAN Magasínmynd/man magasín„Ég held það hafi verið rétt hjá honum að segja frá þessu opinberlega,“ segir Þóra meðal annars um áfengisvanda samstarfsmanns síns, Sigmars Guðmundssonar. Sigmar er aðalritstjóri Kastljóss en Þóra leysir hann af hólmi meðan meðferð hans stendur yfir. „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt, því eins og hann segir sjálfur, þá kemur fólk í neyslu ekki vel fram við þá sem standa því næst. Við Helgi Seljan stóðum ein eftir með þáttinn á herðunum. Ég hef sjaldan verið jafn fegin að komast í sumarfrí og þá erfiðu mánuði.“ Árið 2012 bauð Þóra sig fram gegn sitjandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni, og hlaut þriðjung atkvæða. Það dugði þó ekki til sigurs í kosningunum. Þegar niðurstöður kosninganna lágu fyrir tilkynnti hún að hún myndi ekki bjóða sig aftur fram til forseta. Sú ákvörðun hefur ekki breyst. „Hugurinn stefnir í aðrar áttir og ég hef ekki verið að nýta undanfarin ár til að undirbúa mig fyrir framboð aftur. Það er bara ekki þannig sem minn karakter virkar. Þetta reyndist ekki vera eitt af því sem ég mun gera í lífinu.“ Í MAN Magasín er einnig rætt við konur í kraftlyftingum og lesa má úttektir um höfuðhögg í íþróttum og hugverkastuld.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52