"Mayweather hefur aldrei mætt manni eins og mér“ 29. apríl 2015 23:00 Pacquaio á blaðamannafundi sem hann hélt í gær. Manny Pacquaio veit nákvæmlega hvernig hann ætlar að vinna Floyd Mayweather í hringnum um helgina. Mayweather hefur aldrei tapað á ferlinum þó svo hann hafi barist 47 sinnum. Hann hefur reyndar aldrei mætt Manny Pacquaio. „Ég er öðruvísi en allir þessir 47 gaurar sem hann hefur mætt. Ég er hraðari en þeir og á erindi í þennan bardaga. Ég trúi því að það sé komið að tapi hjá Mayweather," sagði Pacquaio. „Ég get ekki sagt að Mayweather sé hættulegasti andstæðingur sem ég hef mætt því ég hef mætt gaurum eins og Oscar de la Hoya, Miguel Cotto, Juan Manuel Vargas og fleirum. „Hann er vissulega erfiður andstæðingur en sjálfstraust mitt er annað og betra en núna. Þetta er mikilvægur bardagi fyrir mína arfleifð."Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport um helgina. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Sjá meira
Manny Pacquaio veit nákvæmlega hvernig hann ætlar að vinna Floyd Mayweather í hringnum um helgina. Mayweather hefur aldrei tapað á ferlinum þó svo hann hafi barist 47 sinnum. Hann hefur reyndar aldrei mætt Manny Pacquaio. „Ég er öðruvísi en allir þessir 47 gaurar sem hann hefur mætt. Ég er hraðari en þeir og á erindi í þennan bardaga. Ég trúi því að það sé komið að tapi hjá Mayweather," sagði Pacquaio. „Ég get ekki sagt að Mayweather sé hættulegasti andstæðingur sem ég hef mætt því ég hef mætt gaurum eins og Oscar de la Hoya, Miguel Cotto, Juan Manuel Vargas og fleirum. „Hann er vissulega erfiður andstæðingur en sjálfstraust mitt er annað og betra en núna. Þetta er mikilvægur bardagi fyrir mína arfleifð."Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport um helgina. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Sjá meira
Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30
MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30
Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30
Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00
Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15