Hundurinn Lubbi hjálpar börnum að læra Anna Guðjónsdóttir skrifar 14. apríl 2015 13:41 Eyrún Ísfold Gísladóttir, Birgitta Úlfarsdóttir og Þóra Másdóttir. „Einkennisefni Lubba eru táknrænar hreyfingar fyrir hvert málhljóð,“ segir Eyrún Ísfold Gísladóttir, talmeinafræðingur og annar höfunda bókarinnar Lubbi finnur málbein. „Forlagið fagnar því að fjórða útgáfa bókarinnar er að koma út en nú er einnig komið nýtt efni sem heitir Hljóðasmiðja Lubba. Það eru fjórar smiðjur sem tengjast allar og fjalla um íslensku málhljóðin á lifandi hátt. Efnið er tekið lengra en í bókinni með orðabanka og verkefnum sem fylgja hverri örsögu um Lubba. Einnig er kominn út mynddiskur þar sem Lubbavísur eru sungnar sem sýnir börn gera hreyfingar á hljóðum með. „Efnið hentar mjög breiðum hóp barna. Til dæmis er það bæði fyrir bráðger börn og þau sem eiga í erfileikum með lestur og ritun. Það hentar einnig þeim sem eru tví- og jafnvel þrítyngd,“ segir Eyrún. Efnið byggir á víðtækum rannsóknum Þóru Másdóttur, meðhöfundar Eyrúnar. „Hún gerði nýlega rannsókn á tileinkun málhljóða hjá íslenskum börnum,“ segir Eyrún en efnið byggir einnig á reynslu Eyrúnar á notkun tjáskiptamátans táknað með tali. Bókin um Lubba hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og hafa þær haldið fjölda kynninga í leikskólum og grunnskólum landsins. Kynning á bókinni og hljóðasmiðjunni mun fara fram hjá Forlaginu á fimmtudaginn. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Einkennisefni Lubba eru táknrænar hreyfingar fyrir hvert málhljóð,“ segir Eyrún Ísfold Gísladóttir, talmeinafræðingur og annar höfunda bókarinnar Lubbi finnur málbein. „Forlagið fagnar því að fjórða útgáfa bókarinnar er að koma út en nú er einnig komið nýtt efni sem heitir Hljóðasmiðja Lubba. Það eru fjórar smiðjur sem tengjast allar og fjalla um íslensku málhljóðin á lifandi hátt. Efnið er tekið lengra en í bókinni með orðabanka og verkefnum sem fylgja hverri örsögu um Lubba. Einnig er kominn út mynddiskur þar sem Lubbavísur eru sungnar sem sýnir börn gera hreyfingar á hljóðum með. „Efnið hentar mjög breiðum hóp barna. Til dæmis er það bæði fyrir bráðger börn og þau sem eiga í erfileikum með lestur og ritun. Það hentar einnig þeim sem eru tví- og jafnvel þrítyngd,“ segir Eyrún. Efnið byggir á víðtækum rannsóknum Þóru Másdóttur, meðhöfundar Eyrúnar. „Hún gerði nýlega rannsókn á tileinkun málhljóða hjá íslenskum börnum,“ segir Eyrún en efnið byggir einnig á reynslu Eyrúnar á notkun tjáskiptamátans táknað með tali. Bókin um Lubba hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og hafa þær haldið fjölda kynninga í leikskólum og grunnskólum landsins. Kynning á bókinni og hljóðasmiðjunni mun fara fram hjá Forlaginu á fimmtudaginn.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira