Ætla að stofna hestabogfimiskóla á Íslandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. apríl 2015 19:30 Heimsþekktur hestabogfimikennari ætlar að opna hestabogfimiskóla í Ölfusi í haust, og segir íslenska hestinn henta einkar vel til íþróttarinnar. Vinsældir hestabogfimi hafa aukist mikið undanfarið, meðal annars vegna kvikmyndanna um Hungurleikana og Hringadróttinssögu. Íþróttin á rætur sínar að rekja til Mognólíu en er nú orðin vinsæl víða um heim. Pettra Engeländer er farsælasta bogfimireiðkona heims og hefur undanfarin 25 ár þróað sína eigin aðferð við að tengja þessa fornu bardagalist við nútímareiðmennsku. Pettra segir íslenska hestinn tilvalinn í hestabogfimi, sem byggir á gagnkvæmu trausti milli knapa og hests. Líkamlegt jafnvægi skiptir gríðarlegu máli þar sem riðið er berbakt og beislislaust, en hestarnir eru aðeins með múl. „Íslenski hesturinn er fullkominn í þetta. Þeir eru með fallegan gang og það er auðvelt að hitta í skotmarkið á tölti,“ segir hún. Pettru líst raunar svo vel á aðstæður hér á landi að stefnan er tekin á að opna hestabogfimiskóla í Ölfusi í september. Námskeiðin eru byggt upp á þann hátt að þátttakendur eru látnir gera jafnvægisæfingar bæði á jörðu og á hestbaki, læra að skjóta af boga, kenna hestinum að venjast sínu nýju hlutverki, og skjóta síðan af boga á baki meðan hesturinn er á ferð. „Við komum aftur í september og hefjumst handa við að byggja um hestabogfimiskólann hér á Íslandi. Við stefnum á að hafa fyrsta mótið á næsta ári, íslandsmeistaramótið í hestabogfimi. Íslendingar hafa þetta í blóðinu,“ segir hún. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Heimsþekktur hestabogfimikennari ætlar að opna hestabogfimiskóla í Ölfusi í haust, og segir íslenska hestinn henta einkar vel til íþróttarinnar. Vinsældir hestabogfimi hafa aukist mikið undanfarið, meðal annars vegna kvikmyndanna um Hungurleikana og Hringadróttinssögu. Íþróttin á rætur sínar að rekja til Mognólíu en er nú orðin vinsæl víða um heim. Pettra Engeländer er farsælasta bogfimireiðkona heims og hefur undanfarin 25 ár þróað sína eigin aðferð við að tengja þessa fornu bardagalist við nútímareiðmennsku. Pettra segir íslenska hestinn tilvalinn í hestabogfimi, sem byggir á gagnkvæmu trausti milli knapa og hests. Líkamlegt jafnvægi skiptir gríðarlegu máli þar sem riðið er berbakt og beislislaust, en hestarnir eru aðeins með múl. „Íslenski hesturinn er fullkominn í þetta. Þeir eru með fallegan gang og það er auðvelt að hitta í skotmarkið á tölti,“ segir hún. Pettru líst raunar svo vel á aðstæður hér á landi að stefnan er tekin á að opna hestabogfimiskóla í Ölfusi í september. Námskeiðin eru byggt upp á þann hátt að þátttakendur eru látnir gera jafnvægisæfingar bæði á jörðu og á hestbaki, læra að skjóta af boga, kenna hestinum að venjast sínu nýju hlutverki, og skjóta síðan af boga á baki meðan hesturinn er á ferð. „Við komum aftur í september og hefjumst handa við að byggja um hestabogfimiskólann hér á Íslandi. Við stefnum á að hafa fyrsta mótið á næsta ári, íslandsmeistaramótið í hestabogfimi. Íslendingar hafa þetta í blóðinu,“ segir hún.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira