Arnar: Rooney er betri en Suárez punktur og basta Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2015 12:45 Wayne Rooney, framherji Manchester United, skoraði frábært mark í 3-1 sigri liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Rooney tók meistaralega við fyrirgjöf Ángel Di María og klíndi boltanum í samskeytin. Hans 230. mark fyrir Manchester United. Með sigrinum færðist Manchester United nær Meistaradeildarsæti en það er með 62 stig í þriðja sæti deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir. Glæsilegt mark Wayne Rooney: „Mér finnst Rooney stundum vera vanmetinn leikmaður. Ég veit þetta hljómar fáránlega því hann er á leið með að slá markamet Bobby Charlton hjá United og landsliðinu, en samt er eins og fólk sé alltaf í smá vafa um hann,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni í gærkvöldi. „Ég man við vorum að tala um fyrir tveimur vikum síðan hvort einhver í Manchester United eða Liverpool gæti spilað með Barcelona eða Real Madrid. Ég biðst bara afsökunar. Hann getur auðvitað spilað í báðum liðum.“ „Hann getur spilað fyrir Bale eða Benzema hjá Real Madrid og fyrir mér er hann betri en Luis Suárez. Punktur og basta,“ sagði Arnar. Guðmundur Benediktsson stöðvaði Arnar og sagði: „Ég get ekki samþykkt þetta,“ en Arnar svaraði: „Mér er alveg sama þó þú sért mér ekki sammála.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. 4. apríl 2015 00:01 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Wayne Rooney, framherji Manchester United, skoraði frábært mark í 3-1 sigri liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Rooney tók meistaralega við fyrirgjöf Ángel Di María og klíndi boltanum í samskeytin. Hans 230. mark fyrir Manchester United. Með sigrinum færðist Manchester United nær Meistaradeildarsæti en það er með 62 stig í þriðja sæti deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir. Glæsilegt mark Wayne Rooney: „Mér finnst Rooney stundum vera vanmetinn leikmaður. Ég veit þetta hljómar fáránlega því hann er á leið með að slá markamet Bobby Charlton hjá United og landsliðinu, en samt er eins og fólk sé alltaf í smá vafa um hann,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni í gærkvöldi. „Ég man við vorum að tala um fyrir tveimur vikum síðan hvort einhver í Manchester United eða Liverpool gæti spilað með Barcelona eða Real Madrid. Ég biðst bara afsökunar. Hann getur auðvitað spilað í báðum liðum.“ „Hann getur spilað fyrir Bale eða Benzema hjá Real Madrid og fyrir mér er hann betri en Luis Suárez. Punktur og basta,“ sagði Arnar. Guðmundur Benediktsson stöðvaði Arnar og sagði: „Ég get ekki samþykkt þetta,“ en Arnar svaraði: „Mér er alveg sama þó þú sért mér ekki sammála.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. 4. apríl 2015 00:01 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. 4. apríl 2015 00:01
Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00