Leikbann Evans útskýrt: Ógeðfelld framkoma Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2015 10:00 Jonny Evans, miðvörður Manchester United, var ekki með liðinu gegn Arsenal í bikarnum á mánudaginn og verður heldur ekki með um helgina þegar liðið tekur á móti Tottenham í úrvalsdeildinni. Hann á enn eftir að taka út fimm leikja bann af þeim sex sem hann var úrskurðaður í fyrir að hrækja að Papiss Cissé, sóknarmanni Newcastle.Sjá einnig:Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Þeir Evans og Cissé voru báðir kærðir af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á hvorn annan. Cissé viðurkenndi brot sitt og fór rakleiðis í bann en Evans neitaði sök. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur nú gefið út ástæðu þess eða útskýringu á leikbanni Evans. „Myndbandsupptakan skipti öllu máli. Það sem var öllum ljóst þegar við horfðum á upptökuna var, að Evans hrækir klárlega niður á Cissé sem var að reyna að standa aftur á fætur,“ segir Brian Jones, formaður nefndarinnar. „Það er líka alveg klárt að Evans horfir beint og mjög ákaft á Cissé. Hann setur stút á varirnar þegar hann nálgast Cissé.“Sjá einnig:Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann „Sumir sýna Evans vorkunn en myndbandsupptakan sýnir hvað hann gerði. Hvaða maður sem er á götum úti myndi telja framkomu hans ógeðfellda og ekki boðlega í daglegu lífi. Hvað þá á fótboltavellinum.“ „Eftir langar og mjög ítarlegar umræður komst aganefndin að samróma niðurstöðu um að málið gegn Evans væri sannað,“ segir Brian Jones. Þegar Evans hitti aganefndina vildi hann meina að það hefði ekki verið ætlun sín að hrækja á Cissé. „Aðeins einn maður veit hvað hann ætlaði sér og það er herra Evans. Aganefndin getur ekki og á svo sannarlega ekki að giska á hvað hann ætlaði sér.“ Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Jonny Evans, miðvörður Manchester United, var ekki með liðinu gegn Arsenal í bikarnum á mánudaginn og verður heldur ekki með um helgina þegar liðið tekur á móti Tottenham í úrvalsdeildinni. Hann á enn eftir að taka út fimm leikja bann af þeim sex sem hann var úrskurðaður í fyrir að hrækja að Papiss Cissé, sóknarmanni Newcastle.Sjá einnig:Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Þeir Evans og Cissé voru báðir kærðir af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á hvorn annan. Cissé viðurkenndi brot sitt og fór rakleiðis í bann en Evans neitaði sök. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur nú gefið út ástæðu þess eða útskýringu á leikbanni Evans. „Myndbandsupptakan skipti öllu máli. Það sem var öllum ljóst þegar við horfðum á upptökuna var, að Evans hrækir klárlega niður á Cissé sem var að reyna að standa aftur á fætur,“ segir Brian Jones, formaður nefndarinnar. „Það er líka alveg klárt að Evans horfir beint og mjög ákaft á Cissé. Hann setur stút á varirnar þegar hann nálgast Cissé.“Sjá einnig:Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann „Sumir sýna Evans vorkunn en myndbandsupptakan sýnir hvað hann gerði. Hvaða maður sem er á götum úti myndi telja framkomu hans ógeðfellda og ekki boðlega í daglegu lífi. Hvað þá á fótboltavellinum.“ „Eftir langar og mjög ítarlegar umræður komst aganefndin að samróma niðurstöðu um að málið gegn Evans væri sannað,“ segir Brian Jones. Þegar Evans hitti aganefndina vildi hann meina að það hefði ekki verið ætlun sín að hrækja á Cissé. „Aðeins einn maður veit hvað hann ætlaði sér og það er herra Evans. Aganefndin getur ekki og á svo sannarlega ekki að giska á hvað hann ætlaði sér.“
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira