Lífið

Eddan 2015: Dóri DNA fór á kostum

Sunna Karen sigurþórsdóttir skrifar
Grínistinn Dóri DNA fór á kostum á Edduverðlaunahátíðinni í Hörpu í gærkvöld með sprenghlægilegu uppistandi. Dóri er uppistandari úr grínhópnum Mið-Ísland sem slegið hefur rækilega í gegn.

Hann vakti mikla kátínu meðal Twitter-liða, ef marka má færslur þeirra frá því i gær. Nokkrar þeirra má sjá hér fyrir neðan en uppistandið má sjá í spilaranum fyrir ofan.


Tengdar fréttir

Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki

Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2.

Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns

"Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×