Vonarstræti hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2015 22:26 Hera Hilmarsdóttir og Þorsteinn Bachmann eru leikarar ársins og Baldvin Z fékk verðlaun fyrir leikstjórn og handrit ársins. vísir/andri marinó Kvikmyndin Vonarstræti kom sá og sigraði á Edduhátíðinni sem fram fór í kvöld. Hún var valin kvikmynd ársins og hlaut alls tólf verðlaun. Veitt voru verðlaun í 25 flokkum. Baldvin Z leikstjóri hlaut verðlaun fyrir leikstjórn ársins. Einnig hlaut hann, ásamt Birgi Erni Steinarssyni, verðlaun fyrir handrit ársins. Þá var Þorsteinn Bachmann valinn leikari ársins í aðalhlutverki og Hera Hilmarsdóttir leikkona ársins. Kristín Júlla Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir gervi ársins og Gunnar Pálsson fyrir gervi ársins. Þeir Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson fengu verðlaun fyrir hljóð ársins. Jóhann Máni Jóhannsson hlaut ferðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins og Sigurbjörg Jónsdóttir fyrir klippingu ársins. Vonarstræti fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Handritið skrifuðu þeir Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, sem leikstýrir einnig myndinni. Framleiðendur eru þeir Júlíusi Kemp og Ingvari Þórðarsyni hjá Kvikmyndafélagi Íslands.Hér má sjá lista yfir vinningshafana: Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson Myndir frá hátíðinni eru í myndaalbúminu hér fyrir neðan, en þær tók ljósmyndari Vísis, Andri Marinó. Gleðin við völd.vísir/andri marinó Tengdar fréttir Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01 Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00 Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Kvikmyndin Vonarstræti kom sá og sigraði á Edduhátíðinni sem fram fór í kvöld. Hún var valin kvikmynd ársins og hlaut alls tólf verðlaun. Veitt voru verðlaun í 25 flokkum. Baldvin Z leikstjóri hlaut verðlaun fyrir leikstjórn ársins. Einnig hlaut hann, ásamt Birgi Erni Steinarssyni, verðlaun fyrir handrit ársins. Þá var Þorsteinn Bachmann valinn leikari ársins í aðalhlutverki og Hera Hilmarsdóttir leikkona ársins. Kristín Júlla Kristjánsdóttir fékk verðlaun fyrir gervi ársins og Gunnar Pálsson fyrir gervi ársins. Þeir Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson fengu verðlaun fyrir hljóð ársins. Jóhann Máni Jóhannsson hlaut ferðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins og Sigurbjörg Jónsdóttir fyrir klippingu ársins. Vonarstræti fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn. Áhorfendur fá að fylgjast með þremur ólíkum persónum fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Handritið skrifuðu þeir Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, sem leikstýrir einnig myndinni. Framleiðendur eru þeir Júlíusi Kemp og Ingvari Þórðarsyni hjá Kvikmyndafélagi Íslands.Hér má sjá lista yfir vinningshafana: Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson Myndir frá hátíðinni eru í myndaalbúminu hér fyrir neðan, en þær tók ljósmyndari Vísis, Andri Marinó. Gleðin við völd.vísir/andri marinó
Tengdar fréttir Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01 Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00 Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Eddan 2015: Edda Björg tekur Vonarstræti Bregður sér í hlutverk Þorsteins Bachman. 21. febrúar 2015 20:01
Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2. 21. febrúar 2015 20:00
Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns "Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins. 21. febrúar 2015 20:23