Bein útsending: Edduverðlaunin 2015 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. febrúar 2015 18:30 Edduverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Helsta kvikmynda- og sjónvarpsfólk landsins verður samankomið til að fagna tímamótunum. Herlegheitin verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 og hefst hún klukkan 19 með spjalli af Rauða dreglinum. Kynnir Eddunnar í ár er Edda Björg Eyjólfsdóttir, leikkona, en að auki munu Dóri DNA, Óttar Proppé, S. Björn Blöndal, Saga Garðarsdóttir og Steindi Jr. koma fram svo aðeins fáir séu nefndir til sögunnar. Auk beinu útsendingarinnar, verður Eddan virk á eftirfarandi samfélagsmiðlum, sem munu ekki láta neitt framhjá sér fara, hvort sem það gerist á rauða dreglinum, í salnum, á sviðinu eða baksviðs þar sem tilfinningarnar verða í hámarki.Instagram: EdduverdlaunTwitter: @edduverdlaunSnapchat: EdduverdlaunHashtag: #Eddan Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson#eddan Tweets Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Edduverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Helsta kvikmynda- og sjónvarpsfólk landsins verður samankomið til að fagna tímamótunum. Herlegheitin verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 og hefst hún klukkan 19 með spjalli af Rauða dreglinum. Kynnir Eddunnar í ár er Edda Björg Eyjólfsdóttir, leikkona, en að auki munu Dóri DNA, Óttar Proppé, S. Björn Blöndal, Saga Garðarsdóttir og Steindi Jr. koma fram svo aðeins fáir séu nefndir til sögunnar. Auk beinu útsendingarinnar, verður Eddan virk á eftirfarandi samfélagsmiðlum, sem munu ekki láta neitt framhjá sér fara, hvort sem það gerist á rauða dreglinum, í salnum, á sviðinu eða baksviðs þar sem tilfinningarnar verða í hámarki.Instagram: EdduverdlaunTwitter: @edduverdlaunSnapchat: EdduverdlaunHashtag: #Eddan Heimildarmynd ársins: HöggiðStuttmynd ársins: Hjónabandssæla Menningarþáttur ársins: VesturfararLífstílsþáttur ársins: HæpiðSkemmtiþáttur ársins: OrðbragðLeikstjórn ársins: Baldvin Z – VonarstrætiHandrit ársins: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – VonarstrætiLeikari ársins í aukahlutverki: Helgi Björnsson – París norðursinsLeikkona ársins í aukahlutverki: Nanna Kristín MagnúsdóttirBarna- og unglingaefni ársins: Ævar vísindamaðurFrétta- eða viðtalsþáttur ársins: LandinnSjónvarpsmaður ársins: Brynja ÞorgeirsdóttirLeikari ársins í aðalhlutverki: Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti Leikkona ársins í aðalhlutverki: Hera Hilmarsdóttir - Vonarstræti Gervi ársins: Kristín Júlla Kristjánsdóttir - VonarstrætiLeikmynd ársins: Gunnar Pálsson – Vonarstræti Búningar ársins: Margrét Einarsdóttir - VonarstrætiTónlist ársins: Ólafur Arnalds - VonarstrætiHljóð ársins: Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikið sjónvarpsefni ársins: HrauniðBrellur ársins: Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstKlipping ársins: Sigurbjörg Jónsdóttir – VonarstrætiKvikmyndataka ársins: Jóhann Máni Jóhannsson - VonarstrætiKvikmynd ársins: VonarstrætiHeiðursverðlaun Eddunnar: Ómar Ragnarsson#eddan Tweets
Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira