Bólusetning hefði bjargað Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2015 20:57 Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma.Undanfarna daga hefur umræða um bólusetningar farið hátt, en allt að tólf prósent barna hér á landi eru óbólusett. Þórunn Jónsdóttir missti son sinn, Guðmund, í kjölfar mislinga árið 1967 en bólusetning sem útrýmdi sjúkdómnum nær alveg hér á landi hófst tíu árum síðar. Guðmundur, sem var þá þrettán mánaða gamall og yngstur fjögurra systkina, fékk heilabólgu sem er stórhættulegur fylgikvilli mislinga. Þórunn segir að veikindin hafi borið skjótt að, en drengurinn hafði fram að þessum degi verið mjög hraustur. „Frá því hann vaknar klukkan hálftvö og þangað til um tíu mínútur yfir tólf um nóttina, þá var hann dáinn. Þetta tók nú ekki lengri tíma en það,“ rifjar hún upp.Þórunn segist vera viss um að öðruvísi hefði farið ef byrjað hefði verið að bólusetja börn fyrir mislingum á þessum tíma. Hún furðar sig á því að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem í boði eru nú til dags. „Ég þekki þetta mál af reynslunni og hefur bara blöskrað að heyra það að fólk vilji ekki láta sprauta börnin. Mér finnst það synd ef foreldrar taka þann pól í hæðina að láta ekki sprauta börnin sín þegar þau hafa kost á því,“ segir hún.Þórunn telur umræðuna um aukaverkanir við bólusetningarlyfjum vera á villigötum og segir að hún hefði sjálf tekið hvaða aukverkunum eða röskunum fram yfir það sem varð. „Það er svo mikið mál að missa börnin sín úr einhverju sem hefði verið hægt að gera eitthvað í“. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma.Undanfarna daga hefur umræða um bólusetningar farið hátt, en allt að tólf prósent barna hér á landi eru óbólusett. Þórunn Jónsdóttir missti son sinn, Guðmund, í kjölfar mislinga árið 1967 en bólusetning sem útrýmdi sjúkdómnum nær alveg hér á landi hófst tíu árum síðar. Guðmundur, sem var þá þrettán mánaða gamall og yngstur fjögurra systkina, fékk heilabólgu sem er stórhættulegur fylgikvilli mislinga. Þórunn segir að veikindin hafi borið skjótt að, en drengurinn hafði fram að þessum degi verið mjög hraustur. „Frá því hann vaknar klukkan hálftvö og þangað til um tíu mínútur yfir tólf um nóttina, þá var hann dáinn. Þetta tók nú ekki lengri tíma en það,“ rifjar hún upp.Þórunn segist vera viss um að öðruvísi hefði farið ef byrjað hefði verið að bólusetja börn fyrir mislingum á þessum tíma. Hún furðar sig á því að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem í boði eru nú til dags. „Ég þekki þetta mál af reynslunni og hefur bara blöskrað að heyra það að fólk vilji ekki láta sprauta börnin. Mér finnst það synd ef foreldrar taka þann pól í hæðina að láta ekki sprauta börnin sín þegar þau hafa kost á því,“ segir hún.Þórunn telur umræðuna um aukaverkanir við bólusetningarlyfjum vera á villigötum og segir að hún hefði sjálf tekið hvaða aukverkunum eða röskunum fram yfir það sem varð. „Það er svo mikið mál að missa börnin sín úr einhverju sem hefði verið hægt að gera eitthvað í“.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira