Ekkert bólar á bengalköttunum Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2015 14:19 Ekkert hefur spurst til Bengal kattanna þriggja sem stolið var úr skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi þann 21. janúar. Lögreglan fékk hefur fengið eina ábendingu og var henni fylgt eftir, en kettirnir fundust ekki. Ólafur Sturla Njálsson, eigandi kattanna segir fjölda fólks hjálpa honum við leitina. „Það eru allir að fylgjast með, en það hefur ekkert komið upp neins staðar. Ég er sjálfur búinn að liggja svo mikið á netinu að ég er hættur að geta horft á skjáinn,“ segir Ólafur. Kettirnir voru á læstu svæði í skemmunni og hafði læsingin verið brotin upp. Í fyrstu var talið að fjórum hefði verið stolið en einn þeirra fannst skömmu seinna. Sjá einnig: Bengalkötturinn Kiss Me fundinn. Ólafur fann kvenmannsföt í snjónum við Nátthaga. Nánar tiltekið brjóstahaldara númer 34D og buxur. „Þetta er greinilega fólk sem veit ekki hvað það er með í höndunum eða vill eiga kettina sjálft. Einhver flón sem halda að þau geti grætt á þeim, en það verður ekki,“ segir Ólafur. Kettirnir eru örmerktir svo erfitt er að selja þá. Sjá einnig: Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstahaldari númer 34D á meðal sönnunargagna. Bengal kettir geta verið mjög háværir líði þeim illa. „Fressið er með mjög háa sópran rödd og hann gat æft hana svoleiðis upp í sumar, að hann gat svo sannarlega látið vita af sér yfir stórt svæði.“ Ábendingin sem lögreglan hefur kannað var vegna svona gargs, en ekkert kom úr þeirri ábendingu. Ólafur segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. „Þau eru bókstaflega á ferðinni. Það er þannig að sumir eru bara komnir á stúfanna. Svo hafa einar sjö vinkonur sett á Facebook að þær séu tilbúnar að taka við köttunum og gefa upp símanúmer og heimilisföng. Þær eru svo kraftmiklar að ég á ekki til orð.“ „Löggan er alltaf að gera og þeir eru örugglega orðnir þreyttir á mér, því ég er búinn að hringja svo oft í þá. Þeir eru að gera sitt eins og þeir geta en það eru auðvitað önnur verkefni hjá þeim líka. Örugglega miklu mikilvægara en kattahvarf.“ „Nú er bara að bíða og sjá og vona að það komi fleiri ábendingar.“ Ólafur þiggur allar ábendingar sem fólk gæti búið yfir og getur tekið við þeim í einkaskilaboðum á Facebook. Tengdar fréttir Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08 Biðlar til þjófanna að skila köttunum Eigandinn saknar þeirra sárt. 22. janúar 2015 19:15 Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25 Kattaþjófarnir í Ölfusi ófundnir Ekkert hefur enn spurst til Bengalkattanna fjögurra, sem stolið var úr skemmu að bænum Nátthaga í Ölfusi í fyrradag. 23. janúar 2015 07:17 Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. 22. janúar 2015 16:56 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Ekkert hefur spurst til Bengal kattanna þriggja sem stolið var úr skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi þann 21. janúar. Lögreglan fékk hefur fengið eina ábendingu og var henni fylgt eftir, en kettirnir fundust ekki. Ólafur Sturla Njálsson, eigandi kattanna segir fjölda fólks hjálpa honum við leitina. „Það eru allir að fylgjast með, en það hefur ekkert komið upp neins staðar. Ég er sjálfur búinn að liggja svo mikið á netinu að ég er hættur að geta horft á skjáinn,“ segir Ólafur. Kettirnir voru á læstu svæði í skemmunni og hafði læsingin verið brotin upp. Í fyrstu var talið að fjórum hefði verið stolið en einn þeirra fannst skömmu seinna. Sjá einnig: Bengalkötturinn Kiss Me fundinn. Ólafur fann kvenmannsföt í snjónum við Nátthaga. Nánar tiltekið brjóstahaldara númer 34D og buxur. „Þetta er greinilega fólk sem veit ekki hvað það er með í höndunum eða vill eiga kettina sjálft. Einhver flón sem halda að þau geti grætt á þeim, en það verður ekki,“ segir Ólafur. Kettirnir eru örmerktir svo erfitt er að selja þá. Sjá einnig: Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstahaldari númer 34D á meðal sönnunargagna. Bengal kettir geta verið mjög háværir líði þeim illa. „Fressið er með mjög háa sópran rödd og hann gat æft hana svoleiðis upp í sumar, að hann gat svo sannarlega látið vita af sér yfir stórt svæði.“ Ábendingin sem lögreglan hefur kannað var vegna svona gargs, en ekkert kom úr þeirri ábendingu. Ólafur segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. „Þau eru bókstaflega á ferðinni. Það er þannig að sumir eru bara komnir á stúfanna. Svo hafa einar sjö vinkonur sett á Facebook að þær séu tilbúnar að taka við köttunum og gefa upp símanúmer og heimilisföng. Þær eru svo kraftmiklar að ég á ekki til orð.“ „Löggan er alltaf að gera og þeir eru örugglega orðnir þreyttir á mér, því ég er búinn að hringja svo oft í þá. Þeir eru að gera sitt eins og þeir geta en það eru auðvitað önnur verkefni hjá þeim líka. Örugglega miklu mikilvægara en kattahvarf.“ „Nú er bara að bíða og sjá og vona að það komi fleiri ábendingar.“ Ólafur þiggur allar ábendingar sem fólk gæti búið yfir og getur tekið við þeim í einkaskilaboðum á Facebook.
Tengdar fréttir Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08 Biðlar til þjófanna að skila köttunum Eigandinn saknar þeirra sárt. 22. janúar 2015 19:15 Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25 Kattaþjófarnir í Ölfusi ófundnir Ekkert hefur enn spurst til Bengalkattanna fjögurra, sem stolið var úr skemmu að bænum Nátthaga í Ölfusi í fyrradag. 23. janúar 2015 07:17 Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. 22. janúar 2015 16:56 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08
Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25
Kattaþjófarnir í Ölfusi ófundnir Ekkert hefur enn spurst til Bengalkattanna fjögurra, sem stolið var úr skemmu að bænum Nátthaga í Ölfusi í fyrradag. 23. janúar 2015 07:17
Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. 22. janúar 2015 16:56