Ráðherra styrkir Með okkar augum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 27. janúar 2015 12:29 Stjórnendur þáttanna Með okkar augum. Eygló Harðardóttir, félags – og húsnæðismálaráðherra, og Friðrik Sigurðsson, framkvæmdarstjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar , undirrituðu í dag samning um styrkveitingu, að upphæð 2 milljónir króna til framleiðslu á nýrri þáttaröð sjónvarpsþáttanna ,,Með okkar augum“ þar sem fólk með þroskahömlun er í lykilhlutverki. „Það munar vissulega um þennan styrk,“ segir Friðrik sem telur þetta auka líkurnar á að hægt sé að gera fleiri þætti. Hann segir að greiðslur RÚV til Landsamtaka Þroskahjálpar fyrir gerð þáttanna dugi ekki til framleiðslukostnaðar, ekki nema að hluta. „Þetta eru mikilvægir þættir sem hafa þann tilgang að breyta neikvæðri ímynd fötlunar og þeir sýna að fólk með þroskahömlun getur búið til ágætis sjónvarpsefni,“ bætir Friðrik við. Eygló Harðardóttir segist fagna samstarfinu við Landssamtökin Þroskahjálp og vonar að haldið verði áfram á þeirri góðu braut sem mörkuð hefur verið á undanförnum árum með gerð þáttanna og sýningu þeirra á RÚV . ,,Vinsældir þáttanna eru einnig hvatning til annarra fjölmiðla um að þeir láti ekki sitt eftir liggja við að auka sýnileika og virkni fatlaðs fólks í íslensku samfélagi,“ segir Eygló. Ætlunin er að sex þættir verði framleiddir og þeir sýndir á RÚV á komandi sumri. Þættirnir hafa á undanförnum árum vakið mikla athygli og hlotið margvíslegar viðurkenningar, m.a. Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins gegn fordómum, hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands og hvatningarverðlaunin Kyndilinn sem réttindavakt velferðarráðuneytissins veitti. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félags – og húsnæðismálaráðherra, og Friðrik Sigurðsson, framkvæmdarstjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar , undirrituðu í dag samning um styrkveitingu, að upphæð 2 milljónir króna til framleiðslu á nýrri þáttaröð sjónvarpsþáttanna ,,Með okkar augum“ þar sem fólk með þroskahömlun er í lykilhlutverki. „Það munar vissulega um þennan styrk,“ segir Friðrik sem telur þetta auka líkurnar á að hægt sé að gera fleiri þætti. Hann segir að greiðslur RÚV til Landsamtaka Þroskahjálpar fyrir gerð þáttanna dugi ekki til framleiðslukostnaðar, ekki nema að hluta. „Þetta eru mikilvægir þættir sem hafa þann tilgang að breyta neikvæðri ímynd fötlunar og þeir sýna að fólk með þroskahömlun getur búið til ágætis sjónvarpsefni,“ bætir Friðrik við. Eygló Harðardóttir segist fagna samstarfinu við Landssamtökin Þroskahjálp og vonar að haldið verði áfram á þeirri góðu braut sem mörkuð hefur verið á undanförnum árum með gerð þáttanna og sýningu þeirra á RÚV . ,,Vinsældir þáttanna eru einnig hvatning til annarra fjölmiðla um að þeir láti ekki sitt eftir liggja við að auka sýnileika og virkni fatlaðs fólks í íslensku samfélagi,“ segir Eygló. Ætlunin er að sex þættir verði framleiddir og þeir sýndir á RÚV á komandi sumri. Þættirnir hafa á undanförnum árum vakið mikla athygli og hlotið margvíslegar viðurkenningar, m.a. Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins gegn fordómum, hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands og hvatningarverðlaunin Kyndilinn sem réttindavakt velferðarráðuneytissins veitti.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira