Vinna að bættri aðstöðu villikatta Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 11:42 vísir/getty Félagið Villikettir, sem nýverið tók til starfa, hefur óskað eftir aðstoð Hafnarfjarðarbæjar, meðal annars til að bæta aðstöðu villikatta í sveitarfélaginu. Málið var tekið fyrir á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs í morgun og lögð var fram beiðni um fjárstuðning til bæjarráðs. Félagið Villikettir hyggst leita úrbóta fyrir villta ketti hér á landi samkvæmt viðurkenndum aðferðum sem skilað hafa árangri í öðrum löndum. Notast er við aðferðina fanga-gelda-sleppa, sem er alþjóðleg aðferðarfræði um hvernig megi mannúðlega takast á við villikattastofna án þess að aflífa þá. Þá eru búr sett út á svæðin sem þeir hafast við á, dýrin eru fönguð, geld og sleppt aftur á svæðið ef ekki er um kettlinga eða mjög særð dýr að ræða. Þá sér félagið til þess að skjól sé á svæðinu og að sjálfboðaliðar séu til staðar til að fylgjast með matargjöfum. Í erindi félagsins til Hafnarfjarðarbæjar segir að margar rannsóknir styðji að aðferðin sé gagnleg. Þær hafi sýnt fram á allt að 36 prósenta fækkun kattastofna á tveimur árum og allt að 66 prósent yfir ellefu ár. Þá minnki þeir hægt og rólega við eðlilegar dánarorsakir kattanna. Vistfræðileg rök félagsins eru þau að borgarlandið njóti ýmissa kosta, þ.e kettirnir veiði mýs og haldi aftur af ágangi rotta og máva. Þá hafi einnig verið sýnt fram á að sleppa köttum frekar en að aflífa sé langtímalausn því þeir haldi svæðunum sínum sjálfir og hindri þar með aðra ógelda ketti að festa sér búsetu á þessum svæðum þar sem æti og skjól sé að finna og fjölgi sér þar. Markmið félagsins eru eftirfarandi:Að kortleggja helstu búsetusvæði villikatta á Íslandi.Fanga, gelda og sleppa eins mörgum villiköttum og kostur gefst. Merkja villiketti með alþjóðlegu merki villikatta, smá bútur, 1 cm., klipptur af horni vinstra eyra.Fanga og koma undir læknishendur (til að lækna eða aflífa, eftir atvikum) verulega særðum eða sjúkum villiköttum. • Fanga og koma á heimili ungum kettlingum sem fæðast villtir.Bæta aðstöðu fyrir villiketti eins og kostur gefst, m.a. með gerð skjóla á svæðunum.Standa að baki sjálfboðaliðum sem þegar gefa villiköttum fæði á ýmsum svæðum og finna sjálfboðaliða til að sjá um það á öðrum. Stuðla að því að skerpt verði á lagalegum réttindum villikatta.Hægt er fylgjast með störfum Villikatta á heimasíðu félagsins. Þá er jafnframt hægt að gerast meðlimur fyrir 2.800 krónur. Innlegg frá Villikettir. Innlegg frá Villikettir. Innlegg frá Villikettir. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Félagið Villikettir, sem nýverið tók til starfa, hefur óskað eftir aðstoð Hafnarfjarðarbæjar, meðal annars til að bæta aðstöðu villikatta í sveitarfélaginu. Málið var tekið fyrir á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs í morgun og lögð var fram beiðni um fjárstuðning til bæjarráðs. Félagið Villikettir hyggst leita úrbóta fyrir villta ketti hér á landi samkvæmt viðurkenndum aðferðum sem skilað hafa árangri í öðrum löndum. Notast er við aðferðina fanga-gelda-sleppa, sem er alþjóðleg aðferðarfræði um hvernig megi mannúðlega takast á við villikattastofna án þess að aflífa þá. Þá eru búr sett út á svæðin sem þeir hafast við á, dýrin eru fönguð, geld og sleppt aftur á svæðið ef ekki er um kettlinga eða mjög særð dýr að ræða. Þá sér félagið til þess að skjól sé á svæðinu og að sjálfboðaliðar séu til staðar til að fylgjast með matargjöfum. Í erindi félagsins til Hafnarfjarðarbæjar segir að margar rannsóknir styðji að aðferðin sé gagnleg. Þær hafi sýnt fram á allt að 36 prósenta fækkun kattastofna á tveimur árum og allt að 66 prósent yfir ellefu ár. Þá minnki þeir hægt og rólega við eðlilegar dánarorsakir kattanna. Vistfræðileg rök félagsins eru þau að borgarlandið njóti ýmissa kosta, þ.e kettirnir veiði mýs og haldi aftur af ágangi rotta og máva. Þá hafi einnig verið sýnt fram á að sleppa köttum frekar en að aflífa sé langtímalausn því þeir haldi svæðunum sínum sjálfir og hindri þar með aðra ógelda ketti að festa sér búsetu á þessum svæðum þar sem æti og skjól sé að finna og fjölgi sér þar. Markmið félagsins eru eftirfarandi:Að kortleggja helstu búsetusvæði villikatta á Íslandi.Fanga, gelda og sleppa eins mörgum villiköttum og kostur gefst. Merkja villiketti með alþjóðlegu merki villikatta, smá bútur, 1 cm., klipptur af horni vinstra eyra.Fanga og koma undir læknishendur (til að lækna eða aflífa, eftir atvikum) verulega særðum eða sjúkum villiköttum. • Fanga og koma á heimili ungum kettlingum sem fæðast villtir.Bæta aðstöðu fyrir villiketti eins og kostur gefst, m.a. með gerð skjóla á svæðunum.Standa að baki sjálfboðaliðum sem þegar gefa villiköttum fæði á ýmsum svæðum og finna sjálfboðaliða til að sjá um það á öðrum. Stuðla að því að skerpt verði á lagalegum réttindum villikatta.Hægt er fylgjast með störfum Villikatta á heimasíðu félagsins. Þá er jafnframt hægt að gerast meðlimur fyrir 2.800 krónur. Innlegg frá Villikettir. Innlegg frá Villikettir. Innlegg frá Villikettir.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira