Gunnar Bragi ekki úti í kuldanum eins og utanríkisráðherra Svíþjóðar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. janúar 2015 09:52 "Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. Vísir/Kristinn Ísrael hefur ekki sett Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra út í kuldann líkt og ríkið hefur gert við starfssystur hans í Svíþjóð, Margot Wallström. Samskipti Svíþjóðar og Ísraels hafa verið afar stirð eftir að sænska ríkisstjórnin viðurkenndi sjálfstæði Palestínu. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Palestínu árið 2011 án þess að það hefði sömu áhrif á samskiptin við Ísrael. Í gær var greint frá því að hætt hafi verið við fyrirhugaða ferð Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, til Ísrael eftir að ráðamenn í Ísrael lýstu þeirri skoðun sinni að þeir hefðu ekki áhuga á að hitta hana og að veita henni nauðsynlega vernd. Wallström var á leið til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis segir að Gunnar Bragi hafi átt fundi með ísraelskum ráðamönnum. „Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. „Ekkert hefur komið fram i samskiptum Íslands og Ísraels sem bendir til þess að íslenskir ráðamenn séu ekki velkomnir til Ísrael,“ segir einnig í svarinu. Alþingi Tengdar fréttir Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00 Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41 Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50 Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Ísrael hefur ekki sett Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra út í kuldann líkt og ríkið hefur gert við starfssystur hans í Svíþjóð, Margot Wallström. Samskipti Svíþjóðar og Ísraels hafa verið afar stirð eftir að sænska ríkisstjórnin viðurkenndi sjálfstæði Palestínu. Ísland viðurkenndi sjálfstæði Palestínu árið 2011 án þess að það hefði sömu áhrif á samskiptin við Ísrael. Í gær var greint frá því að hætt hafi verið við fyrirhugaða ferð Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, til Ísrael eftir að ráðamenn í Ísrael lýstu þeirri skoðun sinni að þeir hefðu ekki áhuga á að hitta hana og að veita henni nauðsynlega vernd. Wallström var á leið til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Vísis segir að Gunnar Bragi hafi átt fundi með ísraelskum ráðamönnum. „Ráðherra hefur í tvígang átt fundi með ísraelskum ráðamönnum, í tengslum við fundi Sameinuðu þjóðanna,“ segir í svari ráðuneytisins. „Ekkert hefur komið fram i samskiptum Íslands og Ísraels sem bendir til þess að íslenskir ráðamenn séu ekki velkomnir til Ísrael,“ segir einnig í svarinu.
Alþingi Tengdar fréttir Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00 Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41 Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50 Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Neita að hitta ráðherrann Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst. 16. janúar 2015 08:00
Sendiherra Ísraels kallaður heim frá Stokkhólmi Mótmæla ákvörðun stjórnvalda í Svíþjóð að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 30. október 2014 18:41
Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30. október 2014 08:50
Svíar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Stefan Löfven, nýr forsætisráðherra Svíþjóðar, greindi frá helstu stefnumálum ríkisstjórnar sinnar í morgun. 3. október 2014 09:42