Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 13:15 Þessi trúðu allan tímann. Vísir/Getty Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. Það fengu þó ekki allir stuðningsmenn Seattle Seahawks að upplifa þessa ótrúlegu endurkomu því margir þeirra höfðu gefist upp og yfirgefið leikvanginn. Seattle Seahawks var 7-19 undir í leiknum þegar aðeins fimm mínútur voru eftir og leikstjórnandinn Russell Wilson kastaði þá boltanum frá sér í fjórða sinn. Útlitið var svo svart að stuðningsmenn heimaliðsins fóru að týnast af vellinum en þá hófst kraftaverkaendurkoman sem Tómas Þór Þórðarson lýsti svo skemmtilega í beinni á Stöð 2 Sport. Seattle Seahawks kom til baka og vann leikinn 28-22 í framlengingu sem þýðir að liðið á möguleika á því að verða NFL-meistari annað árið í röð. Stuðningsmennirnir sem yfirgáfu leikvanginn máttu ekki koma aftur inn en það fór örugglega ekkert framhjá þeim þegar trúfastari stuðningsmenn Seahawks-liðins fögnuðu hverju ótrúlega atvikinu á fætur öðru í þessum magnaða leik. Það verður því lengi talað um þennan leik í Seattle en það er líka hægt að lofa þessum stuðningsmönnum Seattle Seahawks liðsins sem gáfust upp og fóru af vellinum að þeir eigi líka eftir að vera minntir á þau mistök sín ansi oft á næstu misserum.Seahawks fans leave early, can't get back in http://t.co/sNG6zbSVWV— Shawn Rowden (@1_wally) January 19, 2015 That's what happens when you leave a game early.... #GBvsSEA pic.twitter.com/K3cNtevOI7— Chris Daniels (@ChrisDaniels5) January 18, 2015 NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. Það fengu þó ekki allir stuðningsmenn Seattle Seahawks að upplifa þessa ótrúlegu endurkomu því margir þeirra höfðu gefist upp og yfirgefið leikvanginn. Seattle Seahawks var 7-19 undir í leiknum þegar aðeins fimm mínútur voru eftir og leikstjórnandinn Russell Wilson kastaði þá boltanum frá sér í fjórða sinn. Útlitið var svo svart að stuðningsmenn heimaliðsins fóru að týnast af vellinum en þá hófst kraftaverkaendurkoman sem Tómas Þór Þórðarson lýsti svo skemmtilega í beinni á Stöð 2 Sport. Seattle Seahawks kom til baka og vann leikinn 28-22 í framlengingu sem þýðir að liðið á möguleika á því að verða NFL-meistari annað árið í röð. Stuðningsmennirnir sem yfirgáfu leikvanginn máttu ekki koma aftur inn en það fór örugglega ekkert framhjá þeim þegar trúfastari stuðningsmenn Seahawks-liðins fögnuðu hverju ótrúlega atvikinu á fætur öðru í þessum magnaða leik. Það verður því lengi talað um þennan leik í Seattle en það er líka hægt að lofa þessum stuðningsmönnum Seattle Seahawks liðsins sem gáfust upp og fóru af vellinum að þeir eigi líka eftir að vera minntir á þau mistök sín ansi oft á næstu misserum.Seahawks fans leave early, can't get back in http://t.co/sNG6zbSVWV— Shawn Rowden (@1_wally) January 19, 2015 That's what happens when you leave a game early.... #GBvsSEA pic.twitter.com/K3cNtevOI7— Chris Daniels (@ChrisDaniels5) January 18, 2015
NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira