Aldrei fleiri konur setið á þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. september 2015 11:46 Þingflokkur Bjartrar framtíðar á þingi í gær. mynd/björt framtíð Kynjahlutföll á Alþingi hafa aldrei verið jafnari en nú. Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna en Björt framtíð vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Þingflokkur Bjartrar framtíðar er einmitt nú aðeins skipaður konum þar sem Freyja Haraldsdóttir kom inn sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar og Brynhildur Björnsdóttir kom inn fyrir Óttarr Proppé. Þá hefur Heiða Kristín Helgadóttir tekið sæti á þingi fyrir Björt Ólafsdóttur. Aðrar konur sem tekið hafa sæti á þingi í stað karla eru Sigríður Á. Andersen sem tók sæti á þingi sem aðalmaður fyrir Pétur H. Blöndal en hann lést úr krabbameini í sumar. Þá fór Jón Þór Ólafsson af þingi fyrir Pírata og í hans stað kom Ásta Guðrún Helgadóttir inn á þing. Ólína Þorvarðardóttir kom svo inn sem varamaður fyrir Guðbjart Hannesson sem glímir við krabbamein. Því sitja nú 31 kona á þingi og 32 karlar en við þingsetningu fyrir viku var hlutfallið tæp 45 prósent. Alþingi Tengdar fréttir Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Fleiri fréttir Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Sjá meira
Kynjahlutföll á Alþingi hafa aldrei verið jafnari en nú. Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna en Björt framtíð vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Þingflokkur Bjartrar framtíðar er einmitt nú aðeins skipaður konum þar sem Freyja Haraldsdóttir kom inn sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar og Brynhildur Björnsdóttir kom inn fyrir Óttarr Proppé. Þá hefur Heiða Kristín Helgadóttir tekið sæti á þingi fyrir Björt Ólafsdóttur. Aðrar konur sem tekið hafa sæti á þingi í stað karla eru Sigríður Á. Andersen sem tók sæti á þingi sem aðalmaður fyrir Pétur H. Blöndal en hann lést úr krabbameini í sumar. Þá fór Jón Þór Ólafsson af þingi fyrir Pírata og í hans stað kom Ásta Guðrún Helgadóttir inn á þing. Ólína Þorvarðardóttir kom svo inn sem varamaður fyrir Guðbjart Hannesson sem glímir við krabbamein. Því sitja nú 31 kona á þingi og 32 karlar en við þingsetningu fyrir viku var hlutfallið tæp 45 prósent.
Alþingi Tengdar fréttir Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Fleiri fréttir Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Sjá meira
Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07