Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 14:30 Vísir/Getty Massimo Cellino neitar fyrir að hafa nokkurn þátt í því að sex leikmenn drógu sig skyndilega úr leikmannahópi Leeds kvöldið fyrir leik liðsins gegn Charlton í ensku B-deildinni um helgina. Cellino er nú að taka út bann fyrir að hafa brotið skattalög á Ítalíu en þessi skrautlegi eigandi Leeds er afar umdeildur hjá stuðningsmönnum félagins og margir vilja að hann hætti afskiptum af félaginu. Frá því að Neil Readfern tók við sem knattspyrnustjóri liðsins hefur liðið náð að bjarga sér frá falli úr deildinni en engu að síður virðist hann engan veginn öruggur um að halda starfi sínu þegar samningur hans rennur út í sumar. Leikmennirnir sex sem drógu sig úr hópnum á föstudagskvöldið eru allir sagðir hafa verið meiddir. Fjórir þeirra eru ítalskir og tveir franskir. „Ég er ekki heigull og maður sem segir leikmönnum sínum að fara í verkfall. Ég komst að þessu bara á föstudagskvöldið. Ég viðurkenni að þetta lítur furðulega út. En af hverju lét stjórinn ekki stjórnarformanninn vita af meiðslum leikmannanna? Þetta lítur út eins og slagur á milli Neil Readfern og eiganda félagsins, sem er ekki gott,“ sagði Cellino í samtali við The Sun í dag. Þrátt fyrir allt mótlætið ætlar Cellino ekki að selja Leeds. „Ég hef sagt frá fyrsta degi að mér finnist ég vera hjá rétta félaginu. Ég er 58 ára og tel að við getum gert góða hluti hér. Ef stuðningsmenn vilja öskra og sparka í mig þá er það allt í góðu lagi. Ég er vanur því.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Massimo Cellino neitar fyrir að hafa nokkurn þátt í því að sex leikmenn drógu sig skyndilega úr leikmannahópi Leeds kvöldið fyrir leik liðsins gegn Charlton í ensku B-deildinni um helgina. Cellino er nú að taka út bann fyrir að hafa brotið skattalög á Ítalíu en þessi skrautlegi eigandi Leeds er afar umdeildur hjá stuðningsmönnum félagins og margir vilja að hann hætti afskiptum af félaginu. Frá því að Neil Readfern tók við sem knattspyrnustjóri liðsins hefur liðið náð að bjarga sér frá falli úr deildinni en engu að síður virðist hann engan veginn öruggur um að halda starfi sínu þegar samningur hans rennur út í sumar. Leikmennirnir sex sem drógu sig úr hópnum á föstudagskvöldið eru allir sagðir hafa verið meiddir. Fjórir þeirra eru ítalskir og tveir franskir. „Ég er ekki heigull og maður sem segir leikmönnum sínum að fara í verkfall. Ég komst að þessu bara á föstudagskvöldið. Ég viðurkenni að þetta lítur furðulega út. En af hverju lét stjórinn ekki stjórnarformanninn vita af meiðslum leikmannanna? Þetta lítur út eins og slagur á milli Neil Readfern og eiganda félagsins, sem er ekki gott,“ sagði Cellino í samtali við The Sun í dag. Þrátt fyrir allt mótlætið ætlar Cellino ekki að selja Leeds. „Ég hef sagt frá fyrsta degi að mér finnist ég vera hjá rétta félaginu. Ég er 58 ára og tel að við getum gert góða hluti hér. Ef stuðningsmenn vilja öskra og sparka í mig þá er það allt í góðu lagi. Ég er vanur því.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30
Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15
Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30
Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00