Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2015 10:52 Felix Bergsson. Vísir/Heiða „Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. Páls Óskar Hjálmtýsson var gestur Stundarinnar okkar á sunnudagskvöldið og ræddi hann við Nínu Dögg Filippusdóttur um fjölbreytileika ástarinnar og útskýrði fyrir henni af hverju hann ætti nú ekki kærustu. Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti" Hann væri samkynhneigður og yrði því ekki skotinn í stelpum. Fjallað hefur verið um þátttöku Páls í þættinum í erlendum miðlum. Felix fagnar því að tímarnir hafi svo sannarlega breyst. „Þegar opinberlega samkynhneigður karlmaður tók við stjórn þáttarins haustið 1993 voru einhverjir sem hrukku í kút og einhverjir tuldruðu en þó aðallega í barminn. Ég hef aldrei sagt henni Siggu Rögnu, dagskrárstjóra barnaefnis hjá Sjónvarpinu, hversu hugrökk hún var að taka þetta skref. Hún á hrós skilið fyrir það. Opinberlega var þetta þó ekki rætt. Þögnin var þykk.“ Hann segir til að mynda að engar fréttir hafi birst um „hommann í Stundinni okkar". „Á þeim tíma voru ekki einu sinni til löggjöf um staðfesta samvist á Íslandi. Homminn og samstjórnendur hans tóku á ýmsu í þematengdum þáttum árin 1993-1995, t.d. þeirri staðreynd að við erum ekki öll eins. Á þessu var líka mikil áhersla í jóladagatalinu „Leitin að Völundi“ árið 1996. Ég trúi því að þetta hafi haft eitthvað að segja því allt er þetta hluti af einu stóru púsluspili.“Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum...Posted by Felix Bergsson on 21. október 2015 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
„Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. Páls Óskar Hjálmtýsson var gestur Stundarinnar okkar á sunnudagskvöldið og ræddi hann við Nínu Dögg Filippusdóttur um fjölbreytileika ástarinnar og útskýrði fyrir henni af hverju hann ætti nú ekki kærustu. Sjá einnig: Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti" Hann væri samkynhneigður og yrði því ekki skotinn í stelpum. Fjallað hefur verið um þátttöku Páls í þættinum í erlendum miðlum. Felix fagnar því að tímarnir hafi svo sannarlega breyst. „Þegar opinberlega samkynhneigður karlmaður tók við stjórn þáttarins haustið 1993 voru einhverjir sem hrukku í kút og einhverjir tuldruðu en þó aðallega í barminn. Ég hef aldrei sagt henni Siggu Rögnu, dagskrárstjóra barnaefnis hjá Sjónvarpinu, hversu hugrökk hún var að taka þetta skref. Hún á hrós skilið fyrir það. Opinberlega var þetta þó ekki rætt. Þögnin var þykk.“ Hann segir til að mynda að engar fréttir hafi birst um „hommann í Stundinni okkar". „Á þeim tíma voru ekki einu sinni til löggjöf um staðfesta samvist á Íslandi. Homminn og samstjórnendur hans tóku á ýmsu í þematengdum þáttum árin 1993-1995, t.d. þeirri staðreynd að við erum ekki öll eins. Á þessu var líka mikil áhersla í jóladagatalinu „Leitin að Völundi“ árið 1996. Ég trúi því að þetta hafi haft eitthvað að segja því allt er þetta hluti af einu stóru púsluspili.“Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum...Posted by Felix Bergsson on 21. október 2015
Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira