Jóhannes Haukur sem Tómas: „Endaði á að lesa allt handritið“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. apríl 2015 12:45 Jóhannes Haukur í gervi Tómasar. „Ég ætlaði í upphafi bara að lesa línurnar mínar, eins og maður gerir, en handritið var svo gott að ég endaði á að lesa það allt í gegn,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson um handrit þáttanna A.D. The Bible Continues. Þar leikur Jóhannes postulann Tómas sem var einn af lærisveinunum tólf. Þáttaröðin fjallar um dagana eftir krossfestingu og upprisu Krists og það sem fylgdi í kjölfarið. Þættirnir eru teknir upp í Marokkó og meðal framleiðenda eru Mark Burnett og Roma Downey en þau hafa meðal annars komið að þáttum á borð við Survivor. „Allt settið er svo raunverulegt. Það eru hér fullt af smáatriðum sem er ekki séns á að muni nokkurntíman sjást á skjánum. Það hefur komið fyrir að ég hugsa með mér „Nei, bíddu. Þetta er ekki öruggt,“ en svo man ég að Mark og Roma koma að þessu og þá hverfur sá efi um leið.“ A.D. The Bible Continues eru sýndir á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum og fór fyrsti þáttur í loftið í gær. Tengdar fréttir Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00 Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
„Ég ætlaði í upphafi bara að lesa línurnar mínar, eins og maður gerir, en handritið var svo gott að ég endaði á að lesa það allt í gegn,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson um handrit þáttanna A.D. The Bible Continues. Þar leikur Jóhannes postulann Tómas sem var einn af lærisveinunum tólf. Þáttaröðin fjallar um dagana eftir krossfestingu og upprisu Krists og það sem fylgdi í kjölfarið. Þættirnir eru teknir upp í Marokkó og meðal framleiðenda eru Mark Burnett og Roma Downey en þau hafa meðal annars komið að þáttum á borð við Survivor. „Allt settið er svo raunverulegt. Það eru hér fullt af smáatriðum sem er ekki séns á að muni nokkurntíman sjást á skjánum. Það hefur komið fyrir að ég hugsa með mér „Nei, bíddu. Þetta er ekki öruggt,“ en svo man ég að Mark og Roma koma að þessu og þá hverfur sá efi um leið.“ A.D. The Bible Continues eru sýndir á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum og fór fyrsti þáttur í loftið í gær.
Tengdar fréttir Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00 Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00
Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00