Mikilvægt að ganga frá lausamunum Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2015 18:16 Sjóvá hvetur íbúa til þess að færa til lausa hluti eða festa niður. Vísir/Stefán Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru hvattir til þess að huga að hlutum sem geta fokið á morgun. Þá er lítið ferðaveður fyrir bíla með aftanívagna og húsbíla. Spáð er hvössu veðri og rigningu á morgun og þá sérstaklega við suður- og suðvesturströnd landsins. Reiknað er með að um hádegi muni taka að hvessa og að vindur nái hámarki síðdegis. Samkvæmt vef Veðurstofunnar má búast við vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll. Í tilkynningu frá Sjóvá eru íbúar hvattir til þess að færa til lausa hluti eða festa niður. Þar er átt við trampólín, útihúsgögn, sólhlífar og grill, svo eitthvað sé nefnt. „Alltof mörg dæmi eru um óþarfa tjón vegna foks á lausum munum sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Spörum krafta björgunarsveitanna fyrir átök vetrarins og sýnum fyrirhyggju,“ segir í tilkynningunni. Á vef Vís er er einnig ítrekað að mikilvægt sé að ganga vel frá eigum og húsum. Þar má sjá lista yfir mikilvægar ráðstafanir vegna veðursins. Veður Tengdar fréttir Afkvæmi kuldapollsins færir Íslendingum slagveðursrigningu í síðsumarsgjöf Lægðin sem fer yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma 11. ágúst 2015 10:09 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Sjá meira
Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru hvattir til þess að huga að hlutum sem geta fokið á morgun. Þá er lítið ferðaveður fyrir bíla með aftanívagna og húsbíla. Spáð er hvössu veðri og rigningu á morgun og þá sérstaklega við suður- og suðvesturströnd landsins. Reiknað er með að um hádegi muni taka að hvessa og að vindur nái hámarki síðdegis. Samkvæmt vef Veðurstofunnar má búast við vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll. Í tilkynningu frá Sjóvá eru íbúar hvattir til þess að færa til lausa hluti eða festa niður. Þar er átt við trampólín, útihúsgögn, sólhlífar og grill, svo eitthvað sé nefnt. „Alltof mörg dæmi eru um óþarfa tjón vegna foks á lausum munum sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Spörum krafta björgunarsveitanna fyrir átök vetrarins og sýnum fyrirhyggju,“ segir í tilkynningunni. Á vef Vís er er einnig ítrekað að mikilvægt sé að ganga vel frá eigum og húsum. Þar má sjá lista yfir mikilvægar ráðstafanir vegna veðursins.
Veður Tengdar fréttir Afkvæmi kuldapollsins færir Íslendingum slagveðursrigningu í síðsumarsgjöf Lægðin sem fer yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma 11. ágúst 2015 10:09 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Sjá meira
Afkvæmi kuldapollsins færir Íslendingum slagveðursrigningu í síðsumarsgjöf Lægðin sem fer yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma 11. ágúst 2015 10:09