Fólk með lifrarbólgu C fær úrelt lyf í sparnaðarskyni Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. skrifar 2. maí 2015 19:15 Á Íslandi eru gefin lyfin Interferon og Ribavirin við lifrarbólgu C. Meðferðin er löng og erfið og notkun þeirra hefur í för með sér gríðarlegar aukaverkanir . Helgi V. Sverrisson formaður Félags lifrarsjúklinga segir að sjúklingar gangi í gegnum miklar þjáningar á lyfjakúrnum sé auk þess mjög langur, fólk missi stundum allt hárið og þurfi að vera rúmfast. Það kostar um það bil fimm til átta milljónir að meðhöndla fólk með þessum lyfjum og svörunin er einungis á bilinu 50 til 70 prósent. Þróunin í lyfjaiðnaðinum er hröð og á tveimur árum hafa komið fram fern ný líftæknilyf, Sofusbuvir, Daklinza,Olysio og Harvonir. Þau hafa mun færri aukaverkanir og svörun við meðferð er um 95 prósent. Það kostar hins vegar um fimmtán milljónir að meðhöndla fólk með þessum lyfjum og það er ástæða þess að þau eru ekki flutt til landsins. Þetta er ekki eina dæmið um að hópum með ákveðna sjúkdóma sé neitað um bestu fáanlegu meðferð, til að mynda eru nýleg dæmi um slíkt gagnvart krabbameinssjúkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu getur talsverður fjöldi sjúklinga ekki beðið lengur eftir nýju lifrarbólgulyfjunum. Þeir eru mjög veikir og svara ekki meðferð með gömlu lyfjunum. Helgi V. Sverrisson segir ekkert um þetta að segja. Þetta sé veruleikinn, Ísland sé þriðja flokks ríki í heilbrigðismálum. Ólafur Baldursson lækningaforstjóri segir að sérfræðingar spítalans telji rétt að nota þessi nýju lyf en sjúkratryggingar hafi forræði yfir málinu. Aðspurður hvort það eigi ekki að vera læknar sem forgangsraði í heilbrigðiskerfinu og ákveði hvort veita skuli meðferð sem getur verið spurning upp á líf og dauða segir Ólafur rétt að ítreka að að spítalinn telji rétt að veita bestu fáanlegu meðferð. Hann segir að það sé mjög umhugsunarvert hvernig staðið sé að þessum málum og það væri ákjósanlegt að forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu væri á forræði lækna en ekki sjúkratrygginga. Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Sjá meira
Á Íslandi eru gefin lyfin Interferon og Ribavirin við lifrarbólgu C. Meðferðin er löng og erfið og notkun þeirra hefur í för með sér gríðarlegar aukaverkanir . Helgi V. Sverrisson formaður Félags lifrarsjúklinga segir að sjúklingar gangi í gegnum miklar þjáningar á lyfjakúrnum sé auk þess mjög langur, fólk missi stundum allt hárið og þurfi að vera rúmfast. Það kostar um það bil fimm til átta milljónir að meðhöndla fólk með þessum lyfjum og svörunin er einungis á bilinu 50 til 70 prósent. Þróunin í lyfjaiðnaðinum er hröð og á tveimur árum hafa komið fram fern ný líftæknilyf, Sofusbuvir, Daklinza,Olysio og Harvonir. Þau hafa mun færri aukaverkanir og svörun við meðferð er um 95 prósent. Það kostar hins vegar um fimmtán milljónir að meðhöndla fólk með þessum lyfjum og það er ástæða þess að þau eru ekki flutt til landsins. Þetta er ekki eina dæmið um að hópum með ákveðna sjúkdóma sé neitað um bestu fáanlegu meðferð, til að mynda eru nýleg dæmi um slíkt gagnvart krabbameinssjúkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu getur talsverður fjöldi sjúklinga ekki beðið lengur eftir nýju lifrarbólgulyfjunum. Þeir eru mjög veikir og svara ekki meðferð með gömlu lyfjunum. Helgi V. Sverrisson segir ekkert um þetta að segja. Þetta sé veruleikinn, Ísland sé þriðja flokks ríki í heilbrigðismálum. Ólafur Baldursson lækningaforstjóri segir að sérfræðingar spítalans telji rétt að nota þessi nýju lyf en sjúkratryggingar hafi forræði yfir málinu. Aðspurður hvort það eigi ekki að vera læknar sem forgangsraði í heilbrigðiskerfinu og ákveði hvort veita skuli meðferð sem getur verið spurning upp á líf og dauða segir Ólafur rétt að ítreka að að spítalinn telji rétt að veita bestu fáanlegu meðferð. Hann segir að það sé mjög umhugsunarvert hvernig staðið sé að þessum málum og það væri ákjósanlegt að forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu væri á forræði lækna en ekki sjúkratrygginga.
Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Sjá meira