Vindurinn virðist hafa náð sér verulega á strik út Syðridalinn og gekk hann á með mjög snörpum hviðum yfir Sandveginn.
Einn af bílunum var tekinn í gær, en hinir þrír voru dregnir upp í morgun. Þá var komið blíðskaparveður, en aftur er spáð stormi í kvöld og í nótt.
