Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda 27. nóvember 2015 09:00 Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. Ekki hugsa of mikið fram í tímann því þá gleymir þú að láta þér líða vel á aðventunni og það er ekki sexí. Jólin og aðventan eru þinn tími, allt þarf að vera svo fallegt og fullkomið og þú hugsar: Ég þarf að klára þetta, ég þarf að klára hitt. Stoppaðu hér og andaðu, það er nefnilega það merkilegasta sem maður gerir. Að anda. Það sem þú þarft að að klára fyrir jólin gengur 100 prósent upp og hitt sem þú sleppir að gera eða nærð ekki að gera skiptir ekki máli og hefur enga merkingu í þessum mánuði, mundu það. Einhvers staðar í kringum þig er manneskja sem er engill og hún vísar þér rétta leið. Það er að koma tími þar sem þú finnur að þú ert að fara að rísa og þú færð trúna á sjálfan þig og ást á svo mörgu. Ekki tala um hlutina sem þér líður illa yfir við þá sem slúðra því þá kallarðu á dramadrottninguna ógurlegu og hún hneppir þig í tilfinningavesen, einbeittu þér frekar að því að tala um það sem gleður þig. Orð eru álög, mundu það, hjartans fiskurinn minn. Það eru svo hreinar tilfinningar sem streyma inn í hjartað á þér í desember að þú ferð hreinlega að gráta af gleði. Leiðinda álögin eru rofin og þú faðmar hið ólíklegasta fólk að þér. Sendu jólakveðjur og kort ef þú getur, þú ert að fara að gleðja svo marga með þér í mánuðinum. Ástin magnast til góða og ef blessuð ástin er ekki góð þá mun hún magnast og springa út því þessi mánuður hreinsar svo margt óþarft í burtu með Jóla-Ajaxinu! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég stjórna þessari bíómynd sem heitir lífið. Ég horfi til himins og ber höfuðið hátt. Knús og koss Sigga KlingFrægir fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Diana Omel listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. Ekki hugsa of mikið fram í tímann því þá gleymir þú að láta þér líða vel á aðventunni og það er ekki sexí. Jólin og aðventan eru þinn tími, allt þarf að vera svo fallegt og fullkomið og þú hugsar: Ég þarf að klára þetta, ég þarf að klára hitt. Stoppaðu hér og andaðu, það er nefnilega það merkilegasta sem maður gerir. Að anda. Það sem þú þarft að að klára fyrir jólin gengur 100 prósent upp og hitt sem þú sleppir að gera eða nærð ekki að gera skiptir ekki máli og hefur enga merkingu í þessum mánuði, mundu það. Einhvers staðar í kringum þig er manneskja sem er engill og hún vísar þér rétta leið. Það er að koma tími þar sem þú finnur að þú ert að fara að rísa og þú færð trúna á sjálfan þig og ást á svo mörgu. Ekki tala um hlutina sem þér líður illa yfir við þá sem slúðra því þá kallarðu á dramadrottninguna ógurlegu og hún hneppir þig í tilfinningavesen, einbeittu þér frekar að því að tala um það sem gleður þig. Orð eru álög, mundu það, hjartans fiskurinn minn. Það eru svo hreinar tilfinningar sem streyma inn í hjartað á þér í desember að þú ferð hreinlega að gráta af gleði. Leiðinda álögin eru rofin og þú faðmar hið ólíklegasta fólk að þér. Sendu jólakveðjur og kort ef þú getur, þú ert að fara að gleðja svo marga með þér í mánuðinum. Ástin magnast til góða og ef blessuð ástin er ekki góð þá mun hún magnast og springa út því þessi mánuður hreinsar svo margt óþarft í burtu með Jóla-Ajaxinu! Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég stjórna þessari bíómynd sem heitir lífið. Ég horfi til himins og ber höfuðið hátt. Knús og koss Sigga KlingFrægir fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Diana Omel listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira